Úrval - 01.09.1975, Page 55

Úrval - 01.09.1975, Page 55
ÞEGAR AKSTUR OG LYF FARA EKKI SAMAN 53 lyfja sýndi, að þriú þeirra skemmdu verulega getuna til að aka hægt og ein tegundin hafði sérstaklega slæm áhrif á hæfileik- ann til að skynja hreyfingu úr gagnstæðri átt. „Það var athyglis- vert,“ sagði dr. Timothy Bett, sem stjórnaði tilraununum, „að enginn, sem prófaður var, gerði sér grein fyrir því, að ökuhæfni hans var skert.“ Barbítúröt — af þeim eru gefnir út 9 milljón lyfseðlar á ári gegn svefnleysi eða mildu kvíðaástandi, hafa reynst draga úr skynjunar- hæfni og þeirri samræmingu hug- ar og líkama, sem nauðsynlegt er fyrir öruggan akstur. Sjúklingar, sem fylgja forskriftinni ekki ná- kvæmlega, eiga á hættu að taka of stóra skammta. Jafnvel réttir skammtar samkvæmt lyfseðii geta í sumum tilfellum valdið syfju og rugli. Þessi áhrif geta enst tölu- verðan tíma, jafnvel lengur en 24 stundir eftir að Ivfin voru tekin, svo enginn sjúklingur ætti að taka róandi töflur eða svefntöflur snemma nætur, ef hann hyggst aka næsta dag. Amfetamín — örvandi töflur - eru ekki gefnar í ríkum mæli nú til dags, en eru samt alvarlegt vandamál, þegar unglingar neyta þeirra á ólöglegan hátt. Þótt am- fetamín og skyld efni geti hjálpað til við að berjast á móti streitu, segir dr. Havard, að þegar um sé að ræða akstur vélknúinna öku- tækia, geti þessi lyf haft hættu- legar hliðarverkanir. Oftrú á sjálf- um sér. sem út af fyrir sig er hættu leg, getur breyst í óviðráðanlega þreytu, þegar áhrif lyfsins taka að dofna. V ARNAÐ ARMERKI. Antihista- min *— sem er mikilsvert til að lækna heysýki og aðra ofnæmis- sjúkdóma, er einnig fáanlegt án lyfseðils í loftveiki- eða sjóveiki- töflum og hóstamixtúrum. Ein hliðarverkunin er syfja; stundum geta þeir, sem þeirra neyta, einnig liðið af skertri sjón, máttleysi, svima, skertri samhæfingu hugar og handa og getuleysi til einbeit- ingar. Samkvæmt lögum verða þau antihistamin-lyf, sem afgreidd eru án lyfseðils, að vera merkt viðvör- un þess eðlis, að þau geta valdið sljóleika, og eftir töku þeirra megi ekki aka bíl eða stjórna vélknún- um tækjum. En þessa viðvörun sýna ekki allir lyfsalar viðskipta- vinum sínum, og margir eru þeir, sem ekki lesa nákvæmlega utan á umbúðirnar. Dr. Keith Jolles er einn þeirra, sem hefur gert hákvæma rannsókn á lyfjum og akstri og hefur sér- stakar áhyggjur af sunnudagabíl- stjórum. „Mig grunar,“ segir hann, ,,að mörg óvænt slys, ekki síst á meginlandinu, ekki langt frá Erm- arsundi, eigi rætur að rekja til lyfja: Langferðabílstjórinn hefur tekið örvandi lyf, sunnudagabíl- stjórinn er ennþá sljór eftir sjó- veikitöfluna, og það eru þessir öku- menn, sem hættir til að lenda í slysum aðeins nokkrum kílómetr- um eftir að þeir koma af ferjunni. Eng'inn ökumaður, sem fer vfir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.