Úrval - 01.09.1975, Síða 57

Úrval - 01.09.1975, Síða 57
ÞEGAR AKSTUR OG LYF FARA EKKI SAMAN 55 handa sjúklingnum, fleygir hann oft í ruslakörfuna bæklingnum, sem fylgdi stóra glasinu, en límir sinn eigin miða á það litla, þar sem gjarnan stendur lítið meira en „takist þrisvar á dag“. Þrátt fyrir sannanir um marg- víslega mögulega hættu hefur ekki verið gerð meiriháttar viðvörunar- herferð eins og til dæmis móti áfengisneyslu við akstur. Þó er það jafnt afbrot að aka undir áhrifum lyfja og aka með hærra en leyfi- legt áfengismagn í blóðinu. En hversu brýn. sem þörfin fyrir opinberar aðgerðir kann að vera í framtíðinni, er ljóst, að sérhver ábyrgur ökumaður vill komast hjá ónauðsynlegri hættu á vegunum þegar í stað. Hér eru fimm ráð- leggingar, sem byggðar eru á upp- lýsingum frá Nefnd til vamar um- ferðarslysum: 1. Kaupið alltaf lyf frá viður- kenndum aðila — aðeins frá lækni eða lvfiafræðingi. Spyrjið, hvort um hliðarverkanir við akstur geti verið að ræða, lesið leiðbeining- arnar vandlega og takið aldrei meira en leyfilegt magn. 2. Reynið ekki að aka fyrr en þið hafið kynnt ykkur af eigin raun, hvaða áhrif nýju lyfin hafa á ykk- ur. Bíðið að minnsta kosti einn dag — helst tvo. 3. Varist að taka nema eina lyfja- tegund í einu, nema það sé að und- irlagi læknis, og snertið ekki áfengi fyrir akstur. 4. Akið ekki, ef ykkur líður á einhvern hátt illa, eða innan 48 klst. eftir deyfingu eða svæfingu. 5. Takið ekki sjóveikilyf, ef Þið ætlið að aka innan næstu 24 klst. IEf þið liggið endilöng á bakinu, hafið þið góða sjóveikivörn á styttri sjóferðum). „Þegar þið hafið tekið lyf er nauðsynlegt að aka sérstaklega gætileea." segir dr. Jolles. „Lvf eru ætluð vkkur til hjálpar. Það er á vkkar ábyrgð að sjá til þess, að þau skapi ykkur ekki aukna hættu.“ ☆ Eftirspurn eftir skotheldum vestum fer vaxandi í Bandaríkjun- um samfara vaxandi notkun skotvopna. Nú er fvrirtæki vestra þar, J. Capps og Son, farið að framleiða flíkur úr efni, sem Kavlar heitir. Það er tvisvar sinnum léttara í sér en nælon og tíu sinnum sterkara en stál. Stórar skammbyssukúlur eru sagðar hrynja af því sem högl, og bnífar, rakblöð og hákarlstennur vinna ekki á því. Efni þetta er hægt að fá í ýmsum litum og með margvíslegri áferð, svo sem ullar, tvídds eða gerviefna. Það er hægt að sauma úr því ýmsan fatnað fyrir utan „skotheld vesti“. New York Times.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.