Úrval - 01.09.1975, Síða 85

Úrval - 01.09.1975, Síða 85
BÓBÓ: ÚLFUR í HÚSINU 83 upp eftir ósléttri heimreiðinni og sá Bóbó þjóta æstan fram og aft- ur. Ég fór upp á holtið til að heim- sækja hann. Hann sentist í kringum mig og rak snúðinn í átt að andliti mínu. Svo glímdum við, þar til hann hafði neglt mig niður og ég gat ekki annað en hlegið að því, af hve mikilli áfergju hann sleikti andlit mitt. Þegar ég reis á fætur og fór að heilsa Valerie og telpunum, sem komu út úr húsinu, tók hann með tönnunum um fram- handlegg minn og vildi ekki leyfa mér að fara, fyrr en við höfðum glímt einu sinni enn. Þegar við vor- um að borða kvöldverðinn komst ég að því, að Bóbó hafði spangól- að á hverri nóttu. Valerie var viss um, að hann hefði verið einmana. Ég hugsaði um fjarrænu augun í dýrag'arðinum í London og þján- inguna af því að vera innilokaður og ég vissi, að ég gat ekki látið Bóbó í dýragarð. Ég myndi halda áfram með tilraunina og Bóbó myndi deila fjölskyldulífinu með okkur til fulls, eða að ég myndi frelsa hann að eilífu með miskun- samri byssukúlu. Það yrði að vera byssukúla. Að irelsa hann í eigin- legri merkingu myndi vera það sama og dæma hann til hægfara dauða. Hann hafði engan flokk til að framfleyta sér og myndi aldrei lifa lengi í villtu landi. Ekki gat hann heldur gengið inn í flokk, sem fyrir var, því flökkuúlfar, sem finn- ast á yfirráðasvæði annars flokks, eru yfirleitt rek.nir burtu, ef þeir eru ekki drepnir. Því mlsira sem ég velti þessu fyrir mér, þeim mun augljósara var það, að áíallið af því að verða vitni að ylfingsdrápinu hafði leitt til þess, að ég hafði ekki gert mér grein fyrir aðalatriði þess, sem ég hafði séð: í samfélagi, þar sem lífs- afkoman er svo ströng, að jafnvel eðlunin er stundum bönnuð öllum nema stjórnendunum, hvernig gat svona illgjarnt smákvikindi átt þar heima? Fjandsamlegt viðmót hans gagnvart systkinunum hlaut að leiða til endalausra átaka, og ef dæma mátti eftir því, sem ég hafði séð af hegðun hans, hefði ekki verið mikill friður í þessum hópi, þar til annaðhvort hann eða leið- togi hans hefði fallið. Með því að ógna lögum og reglu ógnaði vlf- ingurinn lífi allra í flokknum. Þann ig var aftaka hans nauðsynleg fyrir afkomu alls hópsins, ekki hið til- gangslausa barnsmorð, sem mér hafði fyrst fundist það vera. Niðurstaða mín varð þess vegna sú, dregin af þessum einstaka at- burði, sem ég hafði orðið vitni að, að ég gæti tæplega haldið áfram með tilraunirnar, ef það leiddi til þess að Bóbó skaddaði litlu stúlk- urnar mínar, hvað þá banaði þeim. Ég þurfti að gera frekari könnun og áður en langt um leið hafði ég aflað mér upplýsinga um úlfa, sem farga afkvæmum sínum af sérstök- um ástæðum. í hverju tilviki hafði foringinn verið sá, sem hafði tekið ákvörðunina og annaðist aftökuna, og hin almenna skoðun var sú, að tilgangurinn væri eins konar fjölg- unartakmörkun, í því augnamiði að hópurinn kæmist af. Úr því að ég var foringi hóps- ins heima, hlutu fjölgunarvanda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.