Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 87

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 87
BÓBÓ: ÚLFUR í HÚSINU 85 Valerie ákváðum að aldrei, hversu sakleysislegt, sem allt væri, mættu litlu stúlkurnar vera einar hjá Bó- bó. „BÓBÓ PLOKKAÐUR." Vorið hlýnaði og varð sumar og grasið á holtinu varð skógur, sem við lék- um okkur í. Algengasti leikurinn var afbrigði af feluleik, þar sem Bóbó faldi sig og eitthvert okkar, sem lést ekki vita hvar hann væri, kom af ,,tilviljun“ nálægt. Þá stökk hann á fórnarlambið og skellti því — í leik, sem hann tapaði alltaf viljandi. Nú, þegar ég hef fylgst með Bó- bó í þrjú ár, er ég viss um að þessi leikur er nauðsynlegur hlutur af daglegu lífi úlfsins. Þótt flestir hundar, eins og mennirnir, vaxi upp úr bernsku.leikjunum, sýnist svo sem úlfarnir haldi þessu atferli alla ævina og grípi daglega til þess, sér til ánægju, e. t. v. til að full- nægja einhverri dýpri, sálrænni þörf, sem er sambærileg þörf okk- ar til tómstundagamans. Þegar ekkert okkar hefur tíma til að leika við Bóbó, leikur hann sér einn. stundum svo klukku- stundum skiptir. Einu sinni tók ég tímann, þegar hann elti á sér skott- ið í 40 mínútur Hann teygði sig út á hlið með framhlutann, óend- anlega hægt og fullur þolinmæði, þar til titrandi skottið var rétt inn- an seilingar. Þá skrapp skottið und- an og hann elti það á miklum hraða, hraðar og hraðar, þar til hann réði ekki lengur við snúninginn. Þet,ta endaði með því, að hann flúði í uppserðarskelfingu undan skottinu. s°m var að elta hann. Áður en langt um leið hafði Bó- bó eignast ýmiss konar leikföng: Gamalt bíldekk, sprunginn strand- bolta, elgshauskúpu og langa lykkju af nælonkaðli. Hann varðveitti þessa og aðra dýrgripi sína undir bálkinum í kofanum. Hann tók þá út einn og einn, stundum tvo og þrjá, þegar hann ætlaði að leika sér að þeim, en lét þá alltaf skil- víslega á sama stað aftur, þegar hann hætti. Það var einhvern tíma í júlí, þegar við Bóbó vorum að leika okkur, að ég varð fyrir alvarlegu áfalli, sem reyndist síðan búa vfir vissurn verðlaunum. Ég hafði grip- ið hnefafylli í feldinn á honum, til þess að ná betra taki í glímunni. þegar þessi hnefafylli af hári losn- aði, mér til skelfingar, svo ég missti takið. Eitt andartak flaug mér í hug, að hann hefði fengið einhvern sjúkdóm svo hann yrði sköllóttur, en þegar ég skoðaði þetta nánar far.n ég engan beran blett, heldur aðeins flekk, þar sem hárið var fölara, grófara og styttra. Þá rann upp fyrir mér, að Bóbó var að fara úr vetrarklæðunum. Ég þreif í hann aftur og feldurinn losnaði af eins og angóraull. Áður en langt um leið hafði ég náð bolta á stærð við vatnsmelónu og við höfðum fundið upp nýjan, skemmti legan leik. Næstu þrjár vikurnar 'ékum við okkur að því að „plokka Bóbó“. Góður granni okkar bauðst til þess að spinna úr úlfshárunum og við komumst að því, að með því að blanda þeim saman við ull feng- um við garn, sem var jafn miúkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.