Úrval - 01.09.1975, Síða 89

Úrval - 01.09.1975, Síða 89
BÓBÓ: ÚLFUR í IiÚSINU 87 og ég kastaði mér yfir Bóbó með keðjuna í hendinni, skall hljóm- tækjamagnarinn á gólfinu og brotn aði með snarki og neistaflugi, sem kveikti raunar eld í mottunni, en sá eldur náði ekki að breiðast út, þar sem ég var fljótur að kippa tækjunum úr sambandi og slökkvi- tæki var hendi nær. Meðan ég var að því, hélt Bóbó innreið sína í setustofuna. Áður en ég gat snúið mér að honum aftur, hafði hann rifið niður sex gluggatjöld með gluggatjaldastöngum og öllu til- heyrandi, af mestu kátínu. Hann var stoltur og fjarska ánægður að sjá mig, þegar ég loksins náði taki á hálsbandi hans og skellti keðj- unni í það. Hann var meira að segja svo kotroskinn með sig, að þegar ég reyndi að draga hann út, lyfti hann öðrum afturfætinum um leið og ég dró hann framhjá hæg- indastól með nýju áklæði, og merkti sér þetta nýfundna svæði. Það var ekki að undra þótt Vale- rie þætti sér stórlega misboðið. Hún lét meira að segja í það skína, að ef Bóbó tyllti fæti sínum framar inn í húsið. flvtti hún úr því fvrir fullt og allt. É’g átti ekki um ann- að að velja en að gera við það, sem hægt var að gera við, og kauna nýtt í staðinn fvrir hitt, eins fliótt oa auðið var. Eftir hæfilega töf, til að láta alla jafna sig. á atburðin- um, ásamt margvíslegum fullvrð- ingum um að ég myndi fara að öUu með miklu meiri gát í næsta skinti, vonaðist ég til að geta tekið Bóbó inn aftur. Arinninn í andvrinu hjá okkur er syn stór. að það er hægt að ganga inn í hann. Þar er steingólf. en hann er að öðru leyti hlaðinn. Ég leigði mér gasdrifinn steinbor, og dag nokkurn, þegar Valerie var ekki heima, boraði ég í gegnum steinvegginn og kom þar fyrir tólf þumlunga bolta með auga. Þegar Valerie kom heim, lá Bóbó frið- samlega á mottunni framan við ar- ininn, vel hlekkjaður við vegginn. Að lokum lét Valerie undan síga og ég kann henni mínar bestu þakkir fyrir. Það var hin fallega umhyggja úlfsins fyrir telpunum okkar tveimur, sem hjálpaði mér að vinna hana á mitt band. Við höfðum Bóbó hlekkjaðan inni til að byrja með, klukkutíma á dag eða svo. Smám saman virtist nýjunga- girnin varðandi þennan nýfundna stað minnka, svo við leystum hann, en fylgdumst með honum af mestu vandvii'kni, meðan hann rannsak- aði húsið. Hann merkti sér svæðið tvisvar, en eftir að foringi hans hafði gefið honum til kynna, svo ekki varð um villst, að þvílík hegð- un væri bönnuð í húsinu, lét hann af öllu tilkalli til svæðisins og sætti sig við að eiga aðeins mottuna fyrir framan arininn, og við höfum öll beygt okkur fyrir því. AMMAN FLÚÐI. Það hafði tek- ið meirihlutann af ári að leggja grundvöllinn að umgengnisvenjum okkar oe Bóbós. Við vorum eins og könnuðir á framandi landi. þes- ar við vorum að reyna að setia okkur inn í huearheim úlfsins. Við höfðum lært að skilia grundvallar- re®lurnar og takmörkin og aðlagað okkur þeim þannig. að við gátum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.