Úrval - 01.09.1975, Side 91

Úrval - 01.09.1975, Side 91
BÓBÓ: ÚLFUR í HÚSINU 89 Einu sinni, þegar við Valerie vor~ um ekki heima og tengdamóðir mín, sem alla sína ævi hefur verið borgarbúi í Englandi, sat hjá stúlk- unum okkar úti í garðinum, tók Bóbó að kalla og honum var svar • að í sama ofan úr hæðunum. Þeg- ar við komum aftur heim, var amma flúin inn í húsið með telp- urnar og hafði vandlega lokað öll- um dyrum og gluggum fyrir ímynd- aðri úlfaárás, sem hún taldi að vofði yfir, þar sem úlfarnir væru búnir að umkringja húsið. Við höfðum aldrei séð hina villtu frændur Bó- bós í nágrenninu, en af sporum, sem við höfðum séð í snjónum rétt handan við hoitið var greinilegt, að tveir úlfar að minnsta kosti heimsæktu hann endrum og eins. Eg horfi á Bóbó og ég veit, hvað hann er stórkostlegur. Ég sé í lík- ama hans fullkomnun, slíkan sam- runa við umhverfið, sem honum var eiginlegt, að ég kemst ekki hjá því að velta því fyrir mér með hvaða rétti, með hvaða sorglegu hugarfari, maðurinn hefur ákveðið að uppræta þessa dýrategund. Á þessum stundum sé ég Bóbó fyrir mér, þar sem har.n þýtur með teygt skottið yfir túndruna. Ég heyri hin villtu hróp hans og ég óska þess, að hann hefði aldrei lent í manna höndum. En héðan af verður rkki aftur snúið. Hann getur ekki aftur leitað uppruna síns. En hann deilir því með okkur, sem er afleiðingin af öllu saman: Hinu tamda lífi sínu. Hann gerir það fús og gefur í staðinn, og fyrir það erum við þakklát. ☆ í enska bænum Berkeley er snjall refur, sem alltaf tekur stefn- una á krána „Fjaðraskúfinn", þegar hann er skotmark veiði- manna þar. Því fvrir framan krána er niðurfallsrör, sem er rétt mátulegt fyrir hann að hnipra sig inn í, en þó þannig að hvorki veiðimennirnir né hundarnir geta náð honum þar. Kráareigandinn, Phil Hodgkinson, er mjög ánægður með þetta og segir: „Refurinn er óhultur, því niðurfallsrörið er of þröngt fyrir hundana og svo koma veiðimennirnir hérna inn til að drekkja sorgum sínum. Refur- inn er stórkostlegur fyrir viðskiptin.“ Glaðlynd kona á níræðisaldri í Krabbameinsfélaginu í Los An- geles segir frá leyndarmáli sínu varðandi þá góðu heilsu sem hún hefur: „Það er mjög sjálfselskulegt. Ég reyni að lifa þannig að einhver komi til með að sakna mín, þegar ég dey.“ Family Digest. Varðveittu leyndarmálið og það er þræll þinn. Segðu það og það er herra þinn. W.H.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.