Úrval - 01.09.1975, Side 106

Úrval - 01.09.1975, Side 106
104 ÚRVAL ekki til að gera hann óhamingju- saman.“ Chora öfundar konur, sem vinna fullan vinnudag utan heimilis, og virðast þó ekki valda sínum fjöl- skyldum neinum óþægindum. Hún öfundar einnig heimavinnandi kon- ur, sem helga heimilinu og fjöl- skyldunni alla sína starfskrafta og sýnast ekki hafa neinar þarfir um- fram það. En þar sem Chora til- heyrir hvorugum þessum hópi, finnst henni það næst besta, sem völ er á — og í rauninni eina von hennar til að öðlast framtíðarham- ingju — sé að fá Bill til samstarfs við sig. „Bara að hann vildi skilja þarfir mínar og vera ekki alveg svona kröfuharður. ’Ég veit, að ég gæti ráðið við þetta. Eins og mál- in standa nú, get ég þetta alls ekki, nema hann breyti afstöðu sinni.“ Vandamál eins og Choru eru al- geng. Hún er vel gift kona, sem er ekki haldin þeirri trú, að bara ef maðurinn hennar hætti að gera eitt- hvað, sem hann gerir (eða fari að gera eitthvað, sem hann gerir ekki) myndi hún verða alsæl. ,,Bara er Tom drykki ekki svona mikið . . .“ ..Bara ef Dick hefði ekki þessar fjármálaáhyggjur . . .“ „Bara að Harry gerði meira fyrir börnin . . .“ Skrifstofur hjónabandsráðgjafa eru fullar af konum, sem spyrja hvern- ig þær geti brevtt eiginmönnum sínum. ("Einnig kemur þar fjöldi karlmartna í þeim erindum að vita, bvernig þeir eigi að breyta eigin- konunum). Fiölskylduráðgjafarnir segja, að svarið við þessari spurninau sé að hú getjr breytt maka þínum, en þú verðir að breyta sjálfum þér fyrst. „Fjölskyldan er nokkurs konar kerfi,“ segir dr. Murray Bowen, sálfræðiprófessor við læknaskóla í Washington og brautryðjandi vís- indalegra fjölskyldurannsókna. „Breyting á einum hluta kerfisins leiðir alltaf til mótvægis á öðrum hlutum þess.“ Samkvæmt skoðunum dr. Bowen er vandamál aldrei einkaeign eins eða neins. Ef eiginmaður er kröfu- harður, er eitthvað það við konuna hans, sem býður upp á að hann sé það. Ef eiginkona er óhófssöm, er eitthvað við eiginmann hennar, sem hvetur hana til þess. Ef kona get- ur séð vandamálin í ljósi þess að gefa og þiggja, getur hún gert sér grein fyrir, hvað það er, sem hún leggur af mörkum. (Þetta á líka við um eiginmanninn). Séð frá þessum sjónarhóli eru vandamál Choru alveg eins kjark- leysi hennar sjálfrar um að kenna eins og kúgun eiginmannsins. Law- rence Newman, aðstoðarsálfræði- prófessor við háskóla í New York, hafði þetta að segja um vandamál Choru: ..Fyrst verður hún að gera sér grein fyrir sambandi þeirra eins og bað er núna — hann er yfirmaður- inn. hún verkamaðurinn. En sé það ekki hlutverkið, sem hún óskar sér. getur hún byrjað að breyta sjálfri sér.“ Chora er þegar byrjuð, því hún hefur eert sér grein fyrir hvað hún vill: Hún vill fá launað starf og auka bekkineu sína. En hún getur pkki komið óskum sínum í fram- kvæmd. fyrr en hún hefur breytt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.