Úrval - 01.09.1975, Qupperneq 107

Úrval - 01.09.1975, Qupperneq 107
ÞÚ GETUR BREYTT MAKA ÞÍNUM 105 sambandi sínu og eiginmannsins. Hjón eins og Chora og Bill koma sér oft upp æskilegu sambandi, sem eins og leiðir af sjálfu sér. Til þess að koma breytingum í kring, verð- ur að minnsta kosti annar makinn að hugsa málin, en ekki bara láta tilfinningarnar ráða. f fjölskyldulækningastarfi sínu reynir Newman að fá hjónin til að líta á sig sem einstaklinga, hvort í sínu lagi, og forðast sjálfkrafa svör. ,,Það sem oft kemur í veg fyrir það,“ segir hann, „er tilhneigingin til að líta á hjónabandsaðilann sem „góðan“ eða „vondan". í einu til- felli fannst eiginmanni konan sín vera „vond“, af því að hún vísaði atlotum hans á bug. Konan leit á hann sem „vondan", því hann vildi aðeins með hana hafa á nóttunni, en gaf henni engan gaum að degi til. Nyman stakk upp á því við kon- una, að hún sneri við blaðinu og gerðist sá aðilinn, sem ætti frum- kvæðið á kynlífssviðinu. Þótt henni fyndist „ókvenlegt" að eiga frum- kvæðið, reyndi hún þetta. Þetta varð eiginmanninum ofraun. Hann varð getulaus í margar vikur — þar til hann fór að skilja, af hveriu getuleysi hans stafaði. Það var aug lióst, að hann óttaðist að missa völdin á því sviði, sem hann hafði álitið sig ráða á. Þegar þau höfðu losað sig undan þessu gamla fargi, voru þau í fyrsta sinn á ævinni fær um að tala hrein- skiinislega um, hvað kynlíf þýddi í hiónabandi þeirra. Þau höfðu bæði notað það sem þvingun. Að lokum lærðu þau að gefa hvort öðru meira á því sviði sem öðrum, og urðu styrkai'i einstaklingar. Til að vekja nýjar leiðir til skiln- ings, ráðleggja margir ráðgjafar óánægðum mökum að byrja með þvi að breyta út af venjum sínum. Til dæmis ef það er eiginmaðurinn, sem hangir yfir sjónvarpinu öll kvöld, gæti eiginkonan hvatt hann til að fara nú að hvíla sig í uppáhaids- stólnum. „Tvennt virðist gerast við þessar byrjunarbreytingar," segir Newman. „Þegar annar aðilinn breytir út af venjum sínum, reynir hinn að fá hann til að taka upp gamla mát- ann. En ef aðilinn, sem á upptökin á breytingunni, stendur óhaggan- legur — þá verður hinn aðilinn einnig að breyta sér. Hitt er það, að taki maður upp á einhverju, sem fellur ekki inn í það kerfis- bundna, verkar það víkkandi á sjálfsvitundina." Síðastliðið ár hóf Chora að breyta til. Hún reiddist Bill, vegna þess að hann var alltaf svo þreyttur, þegar hann kom úr vinnunni, að hann vildi ekkert fara út. „Hann lang- aði ekkert til að tala við mig,“ sagði Chora, „en hann vildi vita af mér nálægt, meðan hann glápti á sicnvarpið. Mér fannst það ekki sanngjarnt, eftir að hafa verið heima allan daginn. Gegn samþykki Bills fór hún að fara út, einu sinni til tvisvar í viku, með kunningium sínum. Til að byrja með heilsaði Bill henni kuldalega, þegar hún kom heim, en Chora hélt rósemi sinni. ..í sannieika,“ segir hún, „fann ég til sektar, en börf mín til að fara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.