Úrval - 01.09.1975, Qupperneq 111

Úrval - 01.09.1975, Qupperneq 111
AÐ MISSA MAKA SINN 109 ingar án þess að hann fái nokkuð við það ráðið. Iivernig kemst hann upp úr þessu byldýpi og hvernig getur hann spjarað sig, í stað þess að daga uppi með harmi sínum? Fyrsta skref rnitt í þá átt var að reyna að meðtaka þennan missi sem eitthvað, er væri óbreytanlegt. Það tekur tíma, oft kvalafullan tíma, að komast að því, að maður „kemst ekki yfir“ fráfall makans. Það er ekki mögulegt, ef þú getur ekki breytt hugarfarinu og ert bundinn maka þínum áfram af huga og sál. Ég hef orðið vitni að því, þegar ekkja nokkur, sem var fremur köld og hafði góða stjórn á sér, brast í grát, þegar hún rakst á regnhlíf mannsins síns, tíu árum eftir að hún hafði síðast verið notuð. Hvöt til að rjúka á maka einhvers ann- ars og segja honum frá einhverju, er reynsla í beinu framhaldi. Tím- mn dregur úr sárasta söknuðinum, en eitthvað óvéfengjanlegt og var- andi fylgir eftirlifandi maka ætíð. Það hljómar eins og þversögn að segja, að svona dapurlegur skiln- ingur geti hjálpað manni, en þann ig er það nú sarnt. Til að hafa sig áfram, verður maður að búa sig undir að líta hlutlaust á missi sinn. Margt, sem eiginmaðurinn gerir, skiptir hjart- að engu máli, heldur er um að ræða efnalegan ávinning. Þegar þú við- urkennir, að þú sér hnuggin yfir að tapa þessum ágóða, ertu farin að fá innsýn í vandræði ekkju- dómsins. Erfiðleikar mínir voru andlegs eðlis. Ég er hlédræg. Maðurinn minn gaf mér sjálfstraust, sem veitti vel- líðan í daglegu lífi, og samkennd hans studdi mig í einkalífinu. Sam- kennd veitir öryggi og það er eig- inmaðurinn, fremur en nokkur ann- ar, sem veitir það í ríkum mæli. Hver stendur með þér, ef einhver er óheflaður í framkomu við þig? Hver annar er bandamaður þinn, þegar þú ert leið og döpur? Hver annar myndi hugga þig, ef þú ræk- ir bílinn utan í bílskúrsvegginn og færir að skæla? Staða eiginmannsins getur aukið á virðingu konunnar. Þannig dýrð er kvenfrelsiskonum ekki að skapi, en það er staðreynd að konan sól- ar sig í árangri eiginmannsins, er hluti af honum í augum heimsins og hefur oftlega hjálpað til við sköpun hans. Tap þessa verður ógn- andi í augum flestra ekkna. Það varð yfirþyrmandi fyrir mig. Hafði ég einhvern persónuleika eða af- komumöguleika? Hvernig gat ég orðið sjálfstæð vera? Ég fann, samt sem áður, að það að borða áfram þrjár máltíðir á dag, svara síman- um, lesa póstinn og aðrir venju- bundnir hættir daglegs lífs, drógu úr missi mínum og ótta við hann. Það er eins og sumar konur stækki, þegar þær eru allt í einu skildar eftir einar. Vinkona mín, sem varð ekkja, tók stöðu manns- ins síns sem útgefandi virts tíma- rits og fréttablaðs. Hún leysti sin daglegu störf vel af hendi, í raun- inni er óhætt að segja, að hún hafi gert bað stórkostlega vel. Framkvæmdir af sérhverju tagi létta ekkjunni þessa snauðu daga. Hlédrægum ekkjum hættir til að hugsa á þann veg, að fjármál þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.