Úrval - 01.09.1975, Side 112

Úrval - 01.09.1975, Side 112
110 séu þannig, að ekkert áhugavert sé hægt að gera. En það eru endalaus verkefni fyrir hendi, til að fylla upp í eyður daganna. Ein getur til dæmis fundið mikla gleði í því að læra. Vinkona mín er áhugaforn- leifafræðingur. Það er hressandi að nema turj-gumál, ganga í bókaklúbb, meira að segja að læra að sauma. Snauðir dagar eru ekkert nema vesæl ímyndun. En því miður eru þær konur til, sem geta ekki náð sér á strik. Ef þú ert ein af þeim, ættirðu að leita aðstoðar. Ekki skammast þín fyrir það. Þú ert ekki sú eina. Og það eru fleiri hjálparráð til nú til dags en áður var. Læknamiðstöðvar og félagsleg ráðgjöf tryggja manni þau. Fjármálaáhyggjur hrjá flestar ekkjur, og peningaskortur getur valdið hreinni örvæntingu. Þegar ekkja hefur kjark til að líta á fjár- málastöðu sína sem áskorun en ekki slys, hverfur venjulega um leið hluti af áhyggjunum. Það er ekki lítillækkandi að taka upp einfald- ari lífsvenjur eða leita að starfi, hvorttveggja getur verið leit að æv- intýri. Það er til fjöldi starfa, sem þarf enga sérmenntun til, og þú getur fengið aðstoð við að finna starf við hæfi. Byrjaðu á að tala um það við vini þína. Það kemur þér áreiðan- lega á óvart, hve margir möguleik- ar og hugmyndir skjóta upp kollin- um, og eitt starf leiðir oft til ann- ars betra. Það er frískandi að vera í daglegu sambandi við fólk, starf- ið fyllir tíma þinn og þú hefur ÚRVAL minni tíma til að harma eigin ör- lög. Einmanaleikinn er ' líklega erfið- asta vandamálið. Hvernig á að berj- ast við hann? Vinir og áhugamál er rétta svarið. Þú mátt aldrei, al- drei ímynda þér, að það sé ómögu- legt að eignast nýja vini eða halda þeim gömlu. Vinátta er ekki spurn- ing um aldur; persónuleiki þinn, gáfur og fjör er til að gleðjast yf- ir, og þar skiptir aldurinn engu máli. En vinir kosta tíma og fyrir- höfn. Þú verður að forðast ein- angrun. Hafðu smáheimboð, jafn- vel þótt þig hrylli við tilhugsun- inni. Ef vinum þínum hefur fækk- að, leitaðu þá nýrra félaga í hverj- um þeim félagsskap, sem þú hefur aðgang að. Samband milli fólks er hið eina, sem nokkurs virði er. Eða eins og E.M. Forster sagði: „Sam- band.“ Það er leyndarmál lífsins. Minnkandi þáttaka í almennu lífi eykur einmanaleika ekkjudómsins. Ógift kona, alveg sama hve töfr- andi hún er, fær aldrei eins mörg heimboð eins og gift kona með eig- inmanni sínum. En jafnvel þótt hjón laðist að félagsskap annarra hjóna, láttu þér ekki finnast þú þurfa fylgdarlið. Vertu hugrökk. Farðu ein í heimboð og yfirgefðu þau ein, án þess að vera hnuggin eða skammast þín. Reyndu að þroska það frelsi, sem kvenfrelsis- hreyfingin hefur náð. Það er hlægi- legt að eyða kvöldi á veitingahúsi með þreytandi karlmanni, fremur en konu, sem þú nýtur að vera samvistum við. Hvaða máli skipt- ir, hvort fylginautur þinn er karl- kyns eða ekki?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.