Úrval - 01.09.1975, Side 116

Úrval - 01.09.1975, Side 116
114 ÚRVAL guð hefur skapað. Hann gæti dáið úr hungri, umkringdur fjallháum hrúgum aí fóðri, drukknað í drykkj- arvatni sínu og ruðst með bræðr- um sínum meðfram girðingunni og troðist undir. Sumir fuglar halda áfram að éta þar til þeir farast, vegna þess hve kornið bólgnar, er þeir hafa étið það. Sérfræðingar hafa lengi vitað, að melting kalkúnsins er eitt af furðu- verkum náttúrunnar. Fjögur kíló af fóðri framleiða hálft af nauta- kjöti og tvö af svínakjöti, en það þarf aðeins kíló af fóðri til þess að framleiða hálft kíló af nútíma kalkún — og það er skýringin á því, hvers vegna hann er hagkvæm- ur í innkaupi. Auk þess er hann venjulega frábær eggjahvítufram- leiðandi, kemur næst á eftir fiski, eyðir litlu í bein (20%) og fitu (10%), en sambærilegar tölur eru 30—40% í nautakjöti og svínakjöti. Framan af veigraði fólk sér við að kaupa svona stóran fugl. Það hentaði fáum að steikja heilan fugl í einu. En síðustu 20 árin hafa orð- ið miklar breytingar á þessu. Nú er hægt að kaupa smærri fugla eða einstaka hluta. Það er hægt að fá kalkúnbita fyrir fondue, kalkún- borgara, kalkúnhakk og fars. Áætl- að er að helmingur allra kalkúna í Norður-Ameríku — 135 milljón ársframleiðsla í Bandaríkjunum og 22 milljón í Kanada — verði árið 1975 seldir á þennan hátt. Til þess að forvitnast nánar um kalkúnræktun, heimsótti ég slátur- hús og nokkur sjálfvirknibú, þar sem þessi ræktun stendur með blóma. Ég byrjaði á búgarði Stan- leys og Alex Charison í Gunton, sem er 40 mílur norður af Winni- peg, Manitoba. Fyrirtæki þeirra klekur út og dreifir árlega milljón dagsgömlum- ungum og sendir á markaðinn 600.000 pund af lifandi kalkúnum. Hænur þessa bús eru tæknifrjóvgaðar. (Kalkúnar hafa verið framleiddir með tæknifrjóvg- un svo lengi, að sumir ræktendur halda, að þeir hafi misst hæfileik- ann til að auka kyn sitt á eðlileg- an máta). Eggin eru 25 daga í sér- stökum bás. sem sér um að þau séu á hreyfingu, sem líkjast því að kalkúnmamma væri að bjástra við þau í hreiðri; síðan eru þau höfð þrjá daga í útungun. Og sama dag og kalkúninn skríður úr egginu er hann seldur. Þeir eru tilbúnir fyrir markaðinn eftir 15 vikna fóðrun. Velta Charisonbúsins er 1 milljón dalir árlega. En þeir, sem vinna á búinu, eru sammála um, að þessir furðulegu fuglar hafi enga elsku- vekjandi eiginleika. „Þeir hafa eng- an persónuleika," segir Stan Chari- son. „Þeir eru átvélar. Þegar þú heldur að þú skiljir þá, finna þeir nýia aðferð til að skaða sig.“ Kalkúnar, sem eru tilbúnir á markað, verða að fara í sérstök sláturhús. EÍg heimsótti eitt í Al- berta, sem framleiddi 400 þúsund kalkúna 1972. Þeir voru aflífaðir með einu bragði með rafmagns- hníf. Þeir eru kalúneraðir við um 65 gráðu hita og þvínæst flytjast þeir inn í vél, sem er útbúin nokk- urs konar gúmmífingrum, sem fjar- lægja fiaðrirnar. Fiaðrir og innyfli er notað í framleiðslu á hænsna- og gæludýrafóðri, en hausar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.