Úrval - 01.09.1975, Side 119

Úrval - 01.09.1975, Side 119
HUNDURINN HENNAR FRU DONOVAN 117 * * \V V!n y rú Donovan var mikið /I\ /í\ /I\ /J\ /*\ ^ á ferðinni. Það skipti ^5 ekki máli hvað var á ^ seyði í litla þorpinu "•U okkar í Yorkshire — brúðkaup, jarðarför eða útsala — maður gat reitt sig á að rekast á þessa litlu, gömlu og glað- legu ekkju, með svörtu, lifandi aug- un, sem ekkert fór fram hjá. Og hún var alltaf með litla kjölturakk- ann sinn í taumi. „Gömlu,“ sagði ég, en hún hefði getað verið hvað sem var milli 55 og 75 ára. Hún hafði að minnsta kosti lífsþrótt langt fram yfir marg- ar þær, sem yngri voru, því hún tölti langar leiðir í nágrenni Darr- owby til að þjóna þeirri ástríðu sinni að fylgjast með. Margir litu þessa fróðleiksfýsn hennar illu auga, en óhamin forvitnin leiddi hana til beinnar og óbeinnar þátttöku í öllu, sem fram fór í þessum litla, norður- enska bæ, meira að segja störfum dýralæknisins. Því meðal margra annarra hæfi- leika var frú Donovan líka ,.dýra- 1æknir“. Ég get raunar sagt, að það hafi verið einna mest áberandi bátturinn í fari hennar. Hún eat talað svo tímum skipti um lasleika dvrsnna, og hana skorti ekki ráð- in til úrbóta. Tvö helstu undralvf James Herriot er dýraleeknir í York- shire í Englandi. Fyrsta bók hans, All Creatures Great ond Small, kom út í kyrrþey árið 1972, en varð engu að síð- ur metsölubók. Meðfylgjandi kafli er úr annarri bók bans,, All Things Bright and Beautiful, sem lítur út fyrir að fái ekki lakari móttökur en sú fyrri. hennar voru kraftaverkaduft og hundasjampó, sem áttu engan sinn líka til að gera feldinn skínandi fagran. Hún hafði fágætan hæfi- leika til að snasa uppi veik dýr, og það var ekki sjaldan, sem hún var á undan 'mpr á vitjiun til þeirra. Þá var dökki sígauna- kollurinn hennar lútandi yfir sjúkl- inginn — sem ég hafði haldið að væri minn sjúklingur — en hún var þegar farin að skammta lyfin sín. „Hann Herriot litli er svo sem ágætur, þegar hann á að krukka í beljur og þess háttar,“ sagði hún viðskiptavinum mínum í trúnaði. ,,En hann hefur ekki hundsvit á hundum og köttum.“ Henni var að sjálfsögðu trúað. Hún bjó yfri hinu leyndardómsfulla aðdráttarafli leikmannsins, og þar að auki tók hún ekki greiðslu fyrir ráðgjöf sína og lyf. Oft, þegar leiðir okkar lágu saman, sagði hún mér sætlega frá bví, að hún hefði nú bara setið alla nóttina hjá hundin- um hennar frú N.N., sem ég hafði haft til meðferðar. Hún var viss um, að henni tækist samt að bjarga honum. En hún brosti ekki, daginn sem hún kom þjótandi inn á skrifstof- una til mín og sagði með andköf- um: „Dýralæknir! Þú verður að koma undir eins. Það var ekið yfir hundinn minn. Hjólið fór alveg yfir hann.“ Eg var kominn á slysstaðinn eftir þrjár mínútur, en fékk ekkert að gert. Frú Donovan féll á kné. Hún strauk blíðlega um koll hundshræs- ins og stríðan feldinn. ..Er hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.