Úrval - 01.09.1975, Page 151

Úrval - 01.09.1975, Page 151
SJÖ MÍNÚTUR 149 anum og sagði við Önnu prinsessu: „Komdu með mér. Ég ætla bara að hafa þig í tvo daga.“ FELUSTAÐUR HENNAR var til- búinn. Hann var að Silverdale nr. 17, fremur afskekktu húsi á lít- illi landareign í Fleet, um átta kíló- metra frá heimili Önnu í Sand- hurst. Það var furðulegt fangelsi fyrir rænda prinsessu. Svo margir uppgjafa herforingjar bjuggu í þessari blindgötu, að hún var al- mennt kölluð „Herforingjastígur" meðal nágrannanna. Ball hafði leigt þetta hús til sex mánaða og kallað sig Jason Van der Sluis. Hann borgaði háa trygg- ingu og mánaðar leigu fyrirfram, en leigan var 27 pund á viku. Þeg- ar hann gekk frá samningunum, lét hann í það skína að hann hlakk- aði til að flytja þar inn fljótlega með konu sinni. Meðmælin, sem Jason Van de Sluis fékk, voru gallalaus. Hann hafði gefið leigu- salanum upp tvö nöfn manna, sem gætu gefið honum meðmæli, og þar var hann í báðum tilfellum sjálf- ur fvrir svörum. I öðru tilvikinu þóttist hann vera vinnuveitandi sinn, en í hinu fvrrverandi húseig- andi leiguhúsnæðis. Þriðju með- mælin komu frá Barclays Bank í Covent. Garden, og talið er. að Ball hafi tpkið nafn Van de Sluis og bankaútibúi hans að láni af um- slaai. sem hann sá í bréfahillu í kh'ihb einum í London. Þrfar Bell flutti inn í húsið í Silverdalp snemraa í mars. t.ók hann nndirbúa komu prinsessunnar hanvað Hann kevpti glæný rúm- föt handa henni, handklæði, vekj- araklukku, meira að segja tann- bursta. Þetta keypti hann allt í stórverslunum Woolworths, Boots og Marks og Spencer, svo ekki yrði unnt að rekja slóð hans þá leið- ina. Hann kom sér þar upp matar- birgðum, sem nægðu tveimur í viku: Kexi, ávaxtasafa, skyndi- kaffi, fjórar stórar dósir af niður- soðnu svínakjöti og kjöthakki. 14. mars ók hann til Chamberley og leigði þar frá skrifstofuvéla- fyrirtæki, rétt hjá konunglega her- skólanum, Olivetti ritvél fyrir eitt og hálft pund á viku. Hann sagðist þurfa að skrifa nokkur bréf. Heima í Silverdale veittu ná- grannarnir því athygli, að mr. Van de Sluis var mikið fyrir að hafa dregið fyrir gluggana. Bak við gluggatjöldin var hann önnum kaf- inn við að vélrita bréfið, sem hann stílaði til drottningarinnar: „Dóttur þinni hefur verið rænt. Eftirfarandi eru skilyrði þau, sem verður að fullnægja svo hún verði látin laus. Þriggja milljón punda lausnar- giald skal greitt í fimm punda seðl- um. Þeir eiga að vera notaðir, ómerktir, ekki úðaðir með neins konar efnum, og ekki í hlaupandi töluröð. Peningunum skal raða í ólæstar þrjátíu þumlunga töskur og unphæðin í hverri greinilega merkt u.tan á þær.“ Síðan lvsti hann því, hvernig p^nga skyldi frá lausnarfénu í flug- vél. sem síðar myndi fliúea til 7iiri”b. Svo hélt hann áfram: ..Lös- re«lubíll á að koma til móts við nkkur Önnu við hringeksturstorfj
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.