Úrval - 01.09.1975, Síða 151
SJÖ MÍNÚTUR
149
anum og sagði við Önnu prinsessu:
„Komdu með mér. Ég ætla bara að
hafa þig í tvo daga.“
FELUSTAÐUR HENNAR var til-
búinn. Hann var að Silverdale nr.
17, fremur afskekktu húsi á lít-
illi landareign í Fleet, um átta kíló-
metra frá heimili Önnu í Sand-
hurst. Það var furðulegt fangelsi
fyrir rænda prinsessu. Svo margir
uppgjafa herforingjar bjuggu í
þessari blindgötu, að hún var al-
mennt kölluð „Herforingjastígur"
meðal nágrannanna.
Ball hafði leigt þetta hús til sex
mánaða og kallað sig Jason Van
der Sluis. Hann borgaði háa trygg-
ingu og mánaðar leigu fyrirfram,
en leigan var 27 pund á viku. Þeg-
ar hann gekk frá samningunum,
lét hann í það skína að hann hlakk-
aði til að flytja þar inn fljótlega
með konu sinni. Meðmælin, sem
Jason Van de Sluis fékk, voru
gallalaus. Hann hafði gefið leigu-
salanum upp tvö nöfn manna, sem
gætu gefið honum meðmæli, og þar
var hann í báðum tilfellum sjálf-
ur fvrir svörum. I öðru tilvikinu
þóttist hann vera vinnuveitandi
sinn, en í hinu fvrrverandi húseig-
andi leiguhúsnæðis. Þriðju með-
mælin komu frá Barclays Bank í
Covent. Garden, og talið er. að Ball
hafi tpkið nafn Van de Sluis og
bankaútibúi hans að láni af um-
slaai. sem hann sá í bréfahillu í
kh'ihb einum í London.
Þrfar Bell flutti inn í húsið í
Silverdalp snemraa í mars. t.ók hann
nndirbúa komu prinsessunnar
hanvað Hann kevpti glæný rúm-
föt handa henni, handklæði, vekj-
araklukku, meira að segja tann-
bursta. Þetta keypti hann allt í
stórverslunum Woolworths, Boots
og Marks og Spencer, svo ekki yrði
unnt að rekja slóð hans þá leið-
ina. Hann kom sér þar upp matar-
birgðum, sem nægðu tveimur í
viku: Kexi, ávaxtasafa, skyndi-
kaffi, fjórar stórar dósir af niður-
soðnu svínakjöti og kjöthakki.
14. mars ók hann til Chamberley
og leigði þar frá skrifstofuvéla-
fyrirtæki, rétt hjá konunglega her-
skólanum, Olivetti ritvél fyrir eitt
og hálft pund á viku. Hann sagðist
þurfa að skrifa nokkur bréf.
Heima í Silverdale veittu ná-
grannarnir því athygli, að mr. Van
de Sluis var mikið fyrir að hafa
dregið fyrir gluggana. Bak við
gluggatjöldin var hann önnum kaf-
inn við að vélrita bréfið, sem hann
stílaði til drottningarinnar:
„Dóttur þinni hefur verið rænt.
Eftirfarandi eru skilyrði þau, sem
verður að fullnægja svo hún verði
látin laus.
Þriggja milljón punda lausnar-
giald skal greitt í fimm punda seðl-
um. Þeir eiga að vera notaðir,
ómerktir, ekki úðaðir með neins
konar efnum, og ekki í hlaupandi
töluröð. Peningunum skal raða í
ólæstar þrjátíu þumlunga töskur og
unphæðin í hverri greinilega merkt
u.tan á þær.“
Síðan lvsti hann því, hvernig
p^nga skyldi frá lausnarfénu í flug-
vél. sem síðar myndi fliúea til
7iiri”b. Svo hélt hann áfram: ..Lös-
re«lubíll á að koma til móts við
nkkur Önnu við hringeksturstorfj