Úrval - 01.09.1975, Page 156

Úrval - 01.09.1975, Page 156
154 ÚRVAL krjúpa þar við vatnskassahlífina. Það var Rowena Brassey. Hún greip í Sammy Scott og sagði: „Leggstu. Það er brjálæðingur að skjóta á okkur.“ Sammy Scott starði á hirð- meyna og hugsaði: „Þetta hlýtur að vera „Candid camera“ (sjón- varpsþáttur, sem byggður er upp á að blekkja fólk og mynda við- brögð þess). ÞEGAR IAN BALL var 19 ára, fór hann að hafa efasemdir um sjálfan sig. Þegar hann hafði lesið sér til um sálsýki, leitaði hann til sálfræðings. Honum fannst hann vera ofsóttur, hugleiddi oft sjálfs- morð, og heyrði ,,raddir“. Þegar þetta hafði komið í Ijós, var hann skráður með klofinn persónuleika, ásamt hundrað og fimmtíu þúsund öðrum bretum, sem haldnir eru sömu einkennum, tilfinningalegu iafnvægisleysi. Honum var boðið iæknismeðferð, en hafnaði henni þegar honum varð Ijóst, að þá myndi hann þurfa að umgangast aðra sjúklinga. Árið 1969 trúði hann sálfræðina- um við St. Mary Abbots siúkrahúsið í Kensington fyrir þeirri ímyndun sinni, að hann hefði sérstaka hæfi- leika sem afbroiamaður. ,.Ef til vill hefði verið hægt að komast að bví. hvað hvildi á huga hans, ef við hefðum náð góðu sambandi við hann.“ sagði einn þeirra síðar. ,.En bað var varla hægt að toga út úr honum orð.“ utmn ÞÖGLT. ÞUNGLVNDT Ton "Ra1! fnr st,a,'f úr starfi. Á fáum ^nm vann hann alls á siö stöðum. Síðasta starf hans, sem hann hóf í apríl 1970, var við útkeyrslu á fram kölluðum filmum frá framköllunar- fyrirtæki í Bayswater. Eftir því, sem sjúkdómur hans ágerðist, varð hann stöðugt einrænni. f septem- ber 1972 fékk hann sjúkravottorð, þjáðist þá af taugaveiklun og sál- rænu þunglyndi. Hann hætti starfi sínu og tók að iifa á sjúkratrygg- ingum, sem voru tólf pund á viku. Hann hélt til í einu herbergi við Leinster Square í Bayswater og fór sjaldan út úr því, nema til að fá sér eina máltíð á dag, ævinlega í mismunandi veitingastofum, svo hann yrði ekki þekktur. Einu gestir hans voru starfsmenn félagsmálastofnunarinnar. Húsverð- inum þótti maðurinn í herbergi 13 „heldur einmanalegur. Hann talaði aldrei við neinn. Ef ég rakst ein- hvers staðar á hann, gekk hann ævinlega fram hjá mér og lét sem hann sæi mig ekki.“ Ian Ball var svo sannarlega einn í miðri stórborginni. Hann hélt kyrru fyrir í herbergi sínu og lagði niður fyrir sér mannránsáætlun- ina, sem myndi gera hann auðugan. Af tólf pundunum, sem hann fékk á viku, borgaði hann 4,75 pund í húsaleigu og leyfði sér að borða fyrir tvö pund á viku! Afganginn sparaði hann til að standa straum af stofnkostnaði við afbrot sitt. Þetta sparifé — 570 pund í seðlum — gerði nú gúla á vasa hans, með- an hann reyndi að slíta Önnu prins- essu úr örmum eiginmannsins. MEÐAL ÞEIRRA, sem sáu hvíta Escortinn stöðva prinsessubílinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.