Úrval - 01.09.1975, Side 157
SJÖ MÍNÚTUR
155
var einn, sem sýndi óvenjulega
dirfsku. Þetta var Glanmore Mar-
tin, ökumaður á Jagúar, sem átti
leið hjá er þetta gerðist. Hann nam
staðar fyrir framan Escortinn og
bakkaði Jagúarnum á hann til þess
að loka flóttaleiðinni. Þetta gerði
hann, þegar hann sá Alec Callend-
er veifa eftir hjálp og Ball skjóta
á afturgluggann í Austinbílnum.
Þessu næst gekk hann djarflega
að Ball, sem otaði að honum byss-
unni og skipaði honum burtu. Mar-
tin sneri sér við, en sá þá örmagna
lögreglumann aftan við bílinn. Það
var Hills, sem þrátt fyrir alvarlegt
skotsár hafði tekið upp byssu Bea-
tons og ætlaði að skjóta Ball. En
hann var mjög óstyrkur vegna blóð-
missisins. Glanmore Martin sá
hvað honum leið, tók um handlegg
hans og studdi hann upp á gang-
stéttina, þar sem hann hneig nið-
ur.
Annar vegfarandi, blaðamaðurinn
Brian McConnell, sem stokkið hafði
út úr leigubíl. blandaði sér nú í
málið. Hann kallaði til Balls að
sleppa byssunni, en Ball sneri sér
að honum og miðaði. McConnell
reyndi að róa manninn, bað hann
að Játa af þessum kjánaskap og fá
sér bvssuna. Ball varaði hann við:
..Rlandaðu þér ekki í þetta. Komdu
þér burtu.“ En McConnell tók tvö
skref áfram, áður en hann fékk
skot. í bringuna.
Hinum megin við bílinn var
Sammv Scot.t orðin óþolinmóð og
sfóð urm t.il að sjá hvað væri á
s°vði. Hún áleit ennþá, að hún
bpfði álpast inn í einhvers konar
kvikmyndatöku. Hún sá Mark
Phillips með hendurnar utan um
Önnu prinsessu reyna að draga
hana frá Ian Ball; hún heyrði skot
og sá Brian McConnell skjögra aft-
ur fyrir Austinbílinn og falla að
fótum henni. Þegar hún laut og' sá
blóðið, varð henni ljóst að þetta
var kaldur raunveruleikinn.
MEÐAN HÚN REYNDI að stöðva
blóðrennsli McConnells með vasa-
klútnum sínum, reyndi þriðji
óvopnaði aðilinn að hindra byssu-
manninn. Er Ronald Russel, þrek-
legur, hávaxinn framkvæmdastjóri
hreingerningafyrirtækis, sá Ian
Ball baksa við dyrnar á Austin-
bílnum, stöðvaði hann sinn bíl uppi
við gangstéttina og hljóp yfir göt-
una. Þá var Ian Ball farinn að berja
á afturhurðinni með byssuskeftinu.
„Drottinn minn, þetta er fúlasta
alvara!" flaug í gegnum huga Russ-
ells, um leið og hann greiddi Ball
högg á höfuðið. En Ball féll ekki,
heldur sneri sér að Russell og skaut.
Kúlan missti marks, en braut rúðu
í leigubíl skammt frá. Russell hlióp
í kringum bílinn, þangað sem Glen-
more Martin var að hjúkra Hills.
..Fáðu mér kyifuna hans,“ sagði
Russell. Um leið glumdu við tveir
skothvellir í viðbót. Russell gaf sér
ekki tíma til að bíða eftir kylfunni.
heldur hentist til baka og sá þá að
Ball hafði lánast að opna bíldvrnar
á nv. Enn á ný var hann að revna
að tosa Önnu út, en Mark Phillips
tovaði á móti. Með lausu hendinni
miðpði Ball á Önnu og sagði:
. Komdu. Anna, þú veist að þú
verður að koma.“
..Hvers vegna forðarðu þér ekki?“