Úrval - 01.09.1975, Síða 157

Úrval - 01.09.1975, Síða 157
SJÖ MÍNÚTUR 155 var einn, sem sýndi óvenjulega dirfsku. Þetta var Glanmore Mar- tin, ökumaður á Jagúar, sem átti leið hjá er þetta gerðist. Hann nam staðar fyrir framan Escortinn og bakkaði Jagúarnum á hann til þess að loka flóttaleiðinni. Þetta gerði hann, þegar hann sá Alec Callend- er veifa eftir hjálp og Ball skjóta á afturgluggann í Austinbílnum. Þessu næst gekk hann djarflega að Ball, sem otaði að honum byss- unni og skipaði honum burtu. Mar- tin sneri sér við, en sá þá örmagna lögreglumann aftan við bílinn. Það var Hills, sem þrátt fyrir alvarlegt skotsár hafði tekið upp byssu Bea- tons og ætlaði að skjóta Ball. En hann var mjög óstyrkur vegna blóð- missisins. Glanmore Martin sá hvað honum leið, tók um handlegg hans og studdi hann upp á gang- stéttina, þar sem hann hneig nið- ur. Annar vegfarandi, blaðamaðurinn Brian McConnell, sem stokkið hafði út úr leigubíl. blandaði sér nú í málið. Hann kallaði til Balls að sleppa byssunni, en Ball sneri sér að honum og miðaði. McConnell reyndi að róa manninn, bað hann að Játa af þessum kjánaskap og fá sér bvssuna. Ball varaði hann við: ..Rlandaðu þér ekki í þetta. Komdu þér burtu.“ En McConnell tók tvö skref áfram, áður en hann fékk skot. í bringuna. Hinum megin við bílinn var Sammv Scot.t orðin óþolinmóð og sfóð urm t.il að sjá hvað væri á s°vði. Hún áleit ennþá, að hún bpfði álpast inn í einhvers konar kvikmyndatöku. Hún sá Mark Phillips með hendurnar utan um Önnu prinsessu reyna að draga hana frá Ian Ball; hún heyrði skot og sá Brian McConnell skjögra aft- ur fyrir Austinbílinn og falla að fótum henni. Þegar hún laut og' sá blóðið, varð henni ljóst að þetta var kaldur raunveruleikinn. MEÐAN HÚN REYNDI að stöðva blóðrennsli McConnells með vasa- klútnum sínum, reyndi þriðji óvopnaði aðilinn að hindra byssu- manninn. Er Ronald Russel, þrek- legur, hávaxinn framkvæmdastjóri hreingerningafyrirtækis, sá Ian Ball baksa við dyrnar á Austin- bílnum, stöðvaði hann sinn bíl uppi við gangstéttina og hljóp yfir göt- una. Þá var Ian Ball farinn að berja á afturhurðinni með byssuskeftinu. „Drottinn minn, þetta er fúlasta alvara!" flaug í gegnum huga Russ- ells, um leið og hann greiddi Ball högg á höfuðið. En Ball féll ekki, heldur sneri sér að Russell og skaut. Kúlan missti marks, en braut rúðu í leigubíl skammt frá. Russell hlióp í kringum bílinn, þangað sem Glen- more Martin var að hjúkra Hills. ..Fáðu mér kyifuna hans,“ sagði Russell. Um leið glumdu við tveir skothvellir í viðbót. Russell gaf sér ekki tíma til að bíða eftir kylfunni. heldur hentist til baka og sá þá að Ball hafði lánast að opna bíldvrnar á nv. Enn á ný var hann að revna að tosa Önnu út, en Mark Phillips tovaði á móti. Með lausu hendinni miðpði Ball á Önnu og sagði: . Komdu. Anna, þú veist að þú verður að koma.“ ..Hvers vegna forðarðu þér ekki?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.