Úrval - 01.09.1975, Side 166

Úrval - 01.09.1975, Side 166
164 ÚRVAL þjóðaeinkenni. Konur með furðu- leg semilíuglitrandi gleraugu, ör- ugglega frá Ameríku, herramenn í gulum eða ljósgráum skóm — Þýskaland, æsandi, dularfullar kon- ur í dökkum minkapelsum — Ítalía eða Suður-Ameríka. Frakki otar á undan sér vegabréfinu sínu eins og það sé nafnspjaldið hans. Ég hef komist að því, að englend- ingar þurfa ekki alltaf að vera með samanbrotna regnhlíf í höndunum. þvert á móti ferðast þeir alltaf með mjög lítinn eða alls engan farangur. Inni í flugvélinni heldur gaman- leikurinn áfram. Sjálfumglaði mað- urinn fyrir framan mig er vanur að fljúga. Hann skálmar inn í flugvél- ina eins og hún sé einkaskrifstof- an hans. Hann velur sér sæti hratt og örugglega, fer úr jakkanum, los- ar beltið og bindið, rennir fingrun- um kæruleysislega yfir loftræsti- kerfið og þjónustubjölluna og talar við flugfreyjuna eins og hún væri einkaritarinn hans. Hjónin hinum megin við ganginn eru hins vegar greinilega í fyrsta sinn í flugferð. Þau fáta við öryg'gisbeltin, hún les öryggisreglurnar upphátt fyrir hann og þau þrýsta hvors annars hend- ur meðan á fiugtakinu stendur. Einu sinni var ég að bíða eftir tösk- unum mínum á flugvellinum í Lond- on og sá þá mann standa ósköp einmanalegan við töskufæribandið, þar sem ein taska ferðaðist hring eftir hring. Ég starði á hann eins og trölltekinn. Það kom í ljós, að þessi taska hafði átt að fara til Rómar, en hafði verið tekin í mis- gripum fyrir tösku þessa óham- ingjusama manns. Eg sá greinilega fyrir hugarsjónum mínum hvernig annar maður stóð í annarri flug- höfn, mörg hundruð kílómetra í burtu, og starði dapur á töskufæri- band, sem snerist hring eftir hring með eina tösku. Áður en ég fór að búa til kvik- myndir var ég látbragðsleikari og varð sífellt að byggja þætti mína á atriðum úr daglegu lífi. Nú nota ég sömu tækni til að fylgjast með fólki. Ég reyni að sýna litlu, fjarstæðu- kenndu atriðin í lífinu, og sérkenni mannanna. Þegar ég sé eitthvað, sem laðar fram bros hjá mér, punkta ég það í vasabókina mína til síðari nota. í Play Time fékk ég til dæmis hugmyndina að ákveðnu atriði með því að virða fyrir mér fólk í skýja- kljúf í New York. Við lyftuna í endalausum gangi stendur Monsieur Hulot (sem ég leik) og bíður óstyrk- ur eftir ritara, sem á að sækja hann og leiða hann á fund. Fótatak heyr- ist. í fjarska. Hulot leggur af stað móti fótatakinu, fullur ákefðar, en reynsluríkur lyftustjórnandinn gef- ur honum merki um að slaka á og kveikir sér í sígarettu. Með heims- mannslegu yfirbragði tottar hann sígarettuna nokkrum sinnum og þegar fótatakið, sem stöðugt nálg- ast, hefur náð vissum styrk, réttir hann úr sér og gefur Hulot merki um að vera viðbúinn. Skömmu eftir frumsýninguna á Play Time, fékk ég bréf frá dyra- verði í stórri skrifstofubyggingu í París. „Þakka þér fyrir kvikmynd- ina,“ skrifar hann. „Áður fyrr var ég alltaf mjög spenntur og óróleg- ur, þegar ég beið eftir aðalforstjór-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.