Úrval - 01.09.1975, Side 168

Úrval - 01.09.1975, Side 168
166 ÚRVAIj anum og heyrði fótatak hans á löngum ganginum. Nú tel ég bara skrefin og brosi með sjálfum mér, því nú get ég séð það broslega við þetta.“ Eg hef áhuga íþróttum, bæði sem þátttakandi og áhorfandi, sérstak- lega tennis. Hafið þið ekki tekið eftir því, að í hvert skipti sem tenn- isleikara bregst högg, lítur hann á spaðann sinn, eins og verksmiðju- galli í spaðanum hafi verið orsök þessa klaufaskapar? Og hugsið ykk- ur bara uppgjafirnar, sem gerðar eru gagngert til að hafa áhrif á áhorfendurna. Til dæmis það, sem ég kalla „rafmagnsuppgjöfina“. Tennisleikarinn þeytir boltanum upp í loftið og keyrir spaðann á eftir honum af svo miklum dramatískum krafti, að það minnir á eitthvert rafmagnsáhald, sem fer í gang með smell. Eða „fiðrildaveiðiuppgjöfin“? Boltanum er kastað kæruleysislega upp í loftið fyrir framan leikarann, sem svo kýlir á eftir honum, eins og hann væri að veiða sjaldgæft eintak af fiðrildi. I einni af myndum mínum sýndi ég ,,skrúfuuppgjöf“ óeðlilega hægt. Ég vatt mig hægt upp í fulla hæð, hélt spaðnum aftur fyrir mig, sló boltann og hnipraði mig svo sam- an með spaðann fyrir framan mig, tilbúinn til að taka á móti boltan- um, þegar ég fengi hann aftur frá andstæðingnum; vægt sagt yfir- borðsleg spilaaðferð. Nú, tuttugu árum seinna, er ég enn að hitta fólk. sem skemmtir sér yfir dæmi- gerðri Hulotuppgjöf, sem það hefur séð í raunveruleikanum. Með því að virða fyrir sér annað fólk, setja sig í þess spor og nota dálítið ímynd unarafl, getur maður tekið sína eigin kvikmynd í huganum. Það gæti til dæmis gengið þannig til: Gegnum gluggann á skrifstofunni minni tók ég einn daginn eftir röð af skínandi, svörtum bílum, sem óku upp að kvikmyndahúsinu hér við hliðina. Minnst þrjátíu svartklædd- ir verslunarmenn stigu út úr bíl- unum, skelltu bílhurðunum og gengu í hátíðlegri röð inn í kvik- myndahúsið. Mínútu seinna komu þeir allir út aftur, tókust í hendur, stigu inn í bílana og óku brott. í kvikmyndahúsinu fékk ég þær upp- lýsingar, að þessir fínu herrar hefðu komið til að horfa á prufusýningu á auglýsingamynd, sem tók 30 sek- úndur. Þá fór ímyndunarfalið í gang hjá mér. Ég sá þá hringja hvern til annars úr viðarklædd- um skrifstofum sínum til að ákveða sýningartímann, hringja í einkarit- arana, sem áttu að hafa samband við kvikmyndahúsið, skipuleggja hver ætti að aka með hverjum, sam- stilla úrin sín, pússa gleraugun og seinna ræða út í æsar kosti og ókosti verksins — og ailt þetta fyrir aug- lýsingakvikmynd, sem tók hálfa mínútu að sýna! Alla leiðina heim þennan dag skemmti ég mér við að mvnda í huga mér öll smáatriði í sambandi við þessa sýningu. Þjónar á veitingahúsum eru allt- af þess virði að þeim sé veitt at- hygli. Þeir sýsla með svo miklum glæsibrag og kurteisi um gestina, en um leið og þeir eru komnir í gegnum dyrnar fram í eldhúsið sýna beir sitt rétta eðli. Dag nokk- urn var ég að borða á veitingahúsi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.