Lögfræðingur - 01.01.1901, Page 36
Menntun barna og unglinga.
Samið hefur
P á 11 15 r i e m.
II. DANMÖRK.i)
f>ess hefur áður verið getið, að þær þjóðir, sem tóku
Lúterstrú, hafi haft menntunina í meiri metum, en aðrar
þjóðir.
£>egar Lúter hóf siðabót sína 1517, grúfði andlegt
myrkur yfir þjóðunum. Sjálfur hafði hann aldrei sjeð
biblíuna, fyrri en hann var farinn að stunda nám við há-
1) Viðvíkjandi Danmörku vil jeg einkum vísatil: Joakim Lar-
sen, Bidrag til den danske Eolkeskoles Historie 1784—1818.
Kdbenhavn. 1893. Sami, Bidrag til den danske Eolkeskoles
Historie 1818—1898. K0benhavn. 1899. A. Petersilie, Das öf-
fentlieha Unterrichtswesen im Deutschen Keiche und in deu
iibrigen europaischen Kulturlandern. Leipzig. 1897. I. bls.
203—204. II. bls. 157—160 og 500. K. Sendler und 0. Kober
Ubersichtliche Darstellung des Volkserziehungswesens. Bros-
lau. 1900, bls. 78—105. N. H. Bang, Oversigt over Opdra.
gelsens og Skolens Historie. Kjöbenhavn. 1899. Statistiske
Meddelelser om Skolevæsenet i Danmark. Kjöbenhavn. 1895.
Bröchner - Larsen, Kjöbenhavns Skolevæscns Udvikling og
nuværende Tilstand í Vor Ungdom. 1887, og Beretning om
det kjöbenhavnske Borger- og Almueskoles Tilstand, siðan
1870, og svo sjerstaklega viðeigandi lög.