Lögfræðingur - 01.01.1901, Side 63
Menntun barna og unglinga.
03
til þjóðskólanna kr. 4,174.33 eða 5 kr. 51 eyrir á mann;
fjárframlögur voru lægstar í St. Jörgens og Sörup hreppi
á Fjóni. þ>ar voru 2148 íbúar, en útgjöld til þjóðskól-
anna 2125 kr. 32 aur. eða 99 aur. á mann.
A Jótlandi voru fjárframlögurnar mestar í Alslev og
Hostrup hreppi í Rípuramti J>ar voru 2,258 íbúar, en
útgjöld til þjóðskólanna 17,255 kr. 56 aur. eða 7 kr. 64
aur. á mann; fjárframlögurnar voru lægstar í Hirtsholme-
ne hreppi á Norður-Jótiandi. þ>ar voru 103 menn, en
útgjöldin 52 kr. 25 aurar eða 51 eyrir á mann.1)
£>að hefur nú verið skýrt nokkuð frá þjóðskólamálum
í Danmörku fyrirfarandi og fjárframlögum til þjóðskóianna
árið 1895. þegar þessi útgjöld áttu sjer stað, þá voru
enn í gildi skóialögin frá 1814. Nú eru komin í gildi ný
lög, sem hafa í för með sjer mikla hækkun á fjárframlög-
um Dana til þjóðskólanna, og skulum vjer nú fara nokkr-
um orðum um þessi iög.
Lögin voru staðfest af konungi 24. mars 1899 og
gilda þau um alla þjóðskóla (o: barnaskóla) í Danmörku
nema þjóðskólana í Kaupmannahöfn.
1) Upplýsingar þessar erti tcknar ur Tillæg B til Rigsdags-
tidenden 1896—97, bls. 2341—2460. í útgjöldunum eru að
eins talin regluleg útgjöld, sem greidd yoru í peningum.
í hreppunum eru þessi útgjold miklu lægri en í kaupstöð-
unum, en það kemur til al' því, að barnakennarar í kaup-
stBðunum fá greidd laun sín öll í peuingum, en í hreppun-
um fá barnakennarar að nokkru leyti laurv á annan hátt,
með aukatekjum. með ókeypis afnotum af landi og með ó-
keypis húsnæði, og er þetta ekki talið með. í útgjöldum
kaupstaðanna og hreppanna er ekki talinu kostnaður við
byggingu skólahúsa, kaup á lóðum til þeirra eða vextir og
afborgun láua til skólahúsa.