Lögfræðingur - 01.01.1901, Page 66

Lögfræðingur - 01.01.1901, Page 66
66 Páll Briem. barnakennara yrðu % af laununum og eptirlaun ekkna þeirra */s af laununum, en enginn gat bent á, hvaðan fjeð ætti að koma. Eptir lögunum 1814 áttu eptirlaun ekkn- anna að vera % laununum, og eptirlaun kennarans voru venjulega eins; áttu þessi eptirlaun að greiðast af eptirmanninum í embætti lians. þar sem þetta voru mjög lág eptirlaun, þá gátu uppgjafakennarar ekki lifaðafþeim. feir voru því opt óhæfilega lengi í embætti sínu, og fengu sjer opt aðstoðarmenn, sem naumlega voru vaxnir starfi sínu. Ekkjurnar fóru stundum á sveitina; það kom jafn- vel fyrir fram undir miðja þessa öld, að þær fóru um og báðu beininga. þetta ástand þótti óhæfilegt og skaðlegt fyrir sjálfa þjóðina. Arið 1856 rar því ákveðið, að barnakennarar skyldu fá eptirlaun á líkan hátt og aðrir embættismenn, allt að 2/s af upphæð launanna. Ekkjan fjekk en auk þess áttu menn þeirra að sjá þeim fyrir iífeyri, svo að þær fengju '/4 af faunaupphæð manns síns eptir hans dag. Eptirlaunin eru greidd af skólasjóðum. en ekki af eptir- manninum í embættinu. Með lögunum 1889 voru eptir- launakjör kennaranna bætt að nokkru leyti. Til þess að fá góða barnakennara, þarf að hafa góða kennarafræðslu. Á síðustu árum hefur kennarafræðslan verið bætt og aukin afarmikið, og skulum vjer nú athuga þetta. fað var aðalstarf skólanefndarinnar um 1800, að koma á góðri kennarafræðslu. En kennaraskólarnir voru í fjárþröng og kennaraefnin þaðan þóttu ekki sem best; fór þá að koma fram óánægja með skólana, og vildu margir bre}Ta þeim eða leggja þá niður. Kennaraskólinn í Blá- garði var fluttur frá Kaupmannahöfn 1809 út í sveit, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.