Lögfræðingur - 01.01.1901, Page 99
Menntun barna og unglinga.
99
1. Börn á skólaaldri eiga að ganga í skóla á hverjum
degi, sem kennt er í skólanum, allt árið, og eigafor-
eldrar þeirra að bera ábyrgð á, að þau fullnægi þessu
(skólaskylda).
2. Börnunum á að kenna maður, sem hefur fengið sjer-
stakan undirbúning og tilsögn 1 kennslufræði (kenn-
arafræðsla).
3. Kennarinn befur fasta stöðu, og gjörir kennsluna að
æfistarfi sínu (kennaraembætti).
Danir urðu fyrstir manna til að læra af þ>jóðverjum,
en síðan Svíar, Norðmenn, Austurríkismenn, Prakkar o.
sv. frv. Allar siðmenningarþjóðirnar hafa tekið sjer í>jóð-
verja til fyrirmyndar, og hefur engin þjóð iðrast þess. —
|>ær telja sjer þetta til gildis, og þær álíta, að sjer hafi
orðið þetta til gæfu og gengis.
En hveruig stendur á því, að þ>jóðverjar hafa orðið
fyrstir til þess, að finna þessar lífsreglur? jpessu er auð-
svarað með því, að minna á það, að vagga siðabótarinn-
ar var í I'ýskalandi, og að þessar lífsreglur eru náskyldar
siðabótinni og í fyllsta samræmi við kenningar Lúters.
Siðabót Lúters byggist á þeirri kenningu, að menn
eigi ekki að trúa kenningum kirkjunnar í blindni, heldur
eigi menn sjálfir að leita sannleikans og rannsaka ritning-
arnar með alvöru og áhuga. þ>ess vegna var aðalsetning
Lúters: »Látið lýðinn læra að þekkja guðs orð«. þ>ess
vegna þurfti fólkið að læra að lesa, og þess vegna þurfti
að mennta börnin. Lúter taldi menntunina máttarstoð
sannrar trúar. »Trúið mjer«, sagði hann, »það er langt
um meira áríðandi, að bera umhyggju fyrir því, að ala
börnin vel upp, heldur en að fá sjer syndalausn, að hafa
7*