Lögfræðingur - 01.01.1901, Page 103
Menntun barna og unglinga.
103
Jeg hef áður skýrt frá vexti og viðgangi skólanna í
Danmörku, en fram að lokum 18. aldar var Danmörk í
skólamálum eins og einn hluti £>ýskalands. pýskaland
var á undan, en að öðru leyti var vöxtur og viðgangur
skólanna mjög svipaður í báðum löndunum. Jeg skal því
að eins fara fljótt yfir.
Jóhannes Bugenhagen samdi kirkjuordinansíur fyrir
margar borgir og mörg fylki á Norður- fnskalandi, sem
voru í öllum aðalatriðum alveg eins og kirkjuordinansía
Danmerkur. A Suður-þ>ýskalandi var Brenz, prófastur í
Strassburg, ötull frömuður í skólamálum. En bæði á
Norður- og Suður-þýskalandi var nálega eingöngu hugsað
um skóla í bæjunum. Sveitirnar urðu ótundan. par var
prestunum skipað að fræða börnin með aðstoð meðhjálp-
ara sinna. Á þýskalandi varð barnafermingin almenn þeg-
ar á 16. öld; börnin gengu til prestsins nokkrar vikur á
undan henni, en hann hafði ekki tíma til að kenna börn-
unum lestur eða meðan þau voru yngri. þ>etta varð hlut-
verk meðhjálparanna, og þess vegna var þegar um 1600
farið að kalla meðhjálparana á þ>ýskalandi skólameistara.
fað má með sanni segja, að menntun barna og ungl-
inga væri í miklum vexti og viðgangi á Dýskalandi á síð-
ari hlut 16. aldar og í byrjun 17. aldarinnar. En svo
liófst þrjátíu ára stríðið 1618. f>egar því Var lokið, þá
var eins og versta drepsótt hefði farið yfir landið ásamt
jarðskjálptum og eldregni. þ>egar ófriðurinn var á enda,
þá var fólkinu fækkað um 18 railj. Af 30 milj. voru að
eins eptir 12 milj. manna. Borgir voru brenndar og land-
ið lagt í eyði.
prjátíu ára stríðið hafði hin sorglegustu áhrif á mennt-
un þjóðarinnar. Sarat sem áður lögðu menn eigi alveg