Lögfræðingur - 01.01.1901, Page 115
Menntun barna og unglinga.
115
sannað það með nakvæmum vísindalegum rannsóknum,
að börn í skólum verði nærsýn, nema ágæl birta sje í
íikólastofunum. fess vegna er nú skipað svo fyrir í Prúss-
landi með lögum, að glerflöturinn í skólastofugluggunum
skuli vera eins stór og einn fimmti hluti gólfsins. En það
er ekki rúm til þess, að ræða um þetta, og því vil jegað
eins skýra frá kostnaðinum við barnaskólana á Prússlandi
síðari hlut þessarar aldar.
Hann hefur verið þannig:
Árið 1861 á mann M. 1.61 == kr. 1.43
— 1864 - — — 1.72 = — 1.53
— 1867 - _ _ l.9i _ — 1.70
— 1871 - _ — 2. 30 = — 2.05
— 1878 - _ _ 3. 79 — — 3.37
— 1886 - _ — 4. 11 = — 3.66
— 1891 - _ _ 4. 89 = — 4. 35
— 1896 - _ — 5. 84 = — 5.20
Áður fyrri var almennt, að borga skólagjald
börnum, en nú er það hjer um bil fallið niður. Áður
lagði ríkið mjög lítið til skólanna, en árið 1891 var það
farið að greiða nálega einn þriðjung af skólakostnaðinum,
og nú mun það leggja enn þá meira fje fram til st.yrktar
skólunum.
2. M e n n t u n u n g 1 i n g a.!)
Yjer höfum talað um menntun barna á þýskalandi,
og skýrt frá því, hversu þ»jóðverjar hafi verið öðrum þjóð-
1) Yiðvíkjandi menntun unglinga vil jeg einkum vísa til þess-
ara rita: 0. Pache, Handbuch des deutschen Fortbilduugs-
schulwesens. I.—IV. Wittenberg. 1896—1899. Die deutsche
Fortbildungsschule. Contralorgan fiir das nationale Fort-
8