Lögfræðingur - 01.01.1901, Side 121
Menntun barna og ungliuga.
lál
fyrirskipanir um stofnun unglingaskóla, og hljóðaði 1. gr.
þannig:
iiSunnudagaskólunum skal eigi að eins haldið við, eins
og verið hefur hingað til, heldur skulu þeir bættir eptir
iðnaðarháttum hvers staðar, efnum og kennslukröptum,
og skal auka þá með því, að bæta við kennslustundum á
virkum dögum að morgni og kveldi þannig, að þeir verði
iðnaðarnámsskólar.«
I liinum greinunum var kveðið á um skólaskylduna,
námið, stjótn skólanna. og loks var gefið fyrirheit um styrk
til skólanna úr ríkissjóði.
Steinbeis studdi af alefli að unglingaskólum Wúrtem-
bergs. þetta litla ríki, sem að eins hefur um 2 milj. íbúa,
hefur gengið á undan öllum siðmenningarþjóðum heims-
ins og verið þeim til fyrirmyndar, og er það Steinbeis að
þakka og þeim, sem studdu hann að málum. |>að segir
svo í æfisögu Steinbeis: «Frá honum rann blessun með
straumfalli og leiddi nýtt blóð inn í æðar hinna starfandi
barna Wúrtembergs«.
f>ess verður að gæta, að unglingaskólar á virkum
dögum voru þegar búnir að standa alllengi um 1870, og
því var hægt að hafa sjer reynsluna nokkuð til stuðnings.
Eins og áður er sagt, voru atvinnurekar farnir til
þess þegar um 1860 að heimta, að unglingum væri veitt
meiri fræðs^a, en áður. f>á voru menn farnir að hafa
reynsluna í Wúrtemberg. þess vegna var miklu auðveld-
ara fyrir menn að hugsa sjer sjerstaka ungiingaskóla, enda
má segja, að tekið væri vel í málaleitanir manna.
Árið 1869 voru sett iðnaðar- og atvinnulög fyrir
J>ýskaland (21. júní 1869). Var þar ákveðið, að stofna
mætti unglingaskóla með samþykktum. í þeim mátti