Lögfræðingur - 01.01.1901, Page 130
130
Páll Briem.
England hefur eigi staðið öðrum |ijóðum að baki í
vísindum, en alþýðumenntun hefur verið þar á lægra stigi,
en t. a. m. í |>ýskalandi. Samt sem áður hafa Englend-
ingar orðið voldugri og auðugri, en nokkur önnur þjóð.
J>ess vegna hafa þeir menn, sem lítið þekkja annað en
yfirborðið, ætlað, að alþýðumenntunin hefði litla þýðingu.
f>eim fer eins og smælingjunum, sem hafa fyrir augum
drykkfelldan dugnaðarmann, og taka sjer drykkjuskapinn
til fyrirmyndar, en gleyma dugnaðinum.
J>jóðverjar hafa haft meiri almenningsmenntun en
Englendingar, en eins og áður er skýrt frá, var almenn-
ingsmenntun þjóðverja svo lítil fram á 19. öld, að henn-
ar gætti lítið. Auk þess er ýmislegt fleira, sem kemur
til greina.
|>rjátíu ára stríðið, sjö ára st.ríðið og stríð Napoleons
mikla komu fýskalandi á kaldan klaka, meðan England
blómgaðist á marga vegu. f>ýskalandi var margskipt í
sundur, og stjórn landsins var mjög ábótavant. A Eng-
landi tók almenningur þátt í stjórn landsins og löggjöf.
Alþýðumenn sátu í dómum. J>eir sigldu um öll höf. Á
þann hátt fjekk almenningur á Englandi talsverða mennt-
un, sem f>jóðverjar áttu ekki kost á að veita sjer.
J>að var þessi menntun og svo háskólamenntun Eng-
eation (England and Wales). with appendix. 1898—99. Lon-
don. 1899. Sjá einnig: L. Seely, Hislory of edueation. New
York. 1899. A. Petersilie, Das öffentliohe unterrichtswesen,
I—II. Leipzig. 1897. W. Catton Grashy, Teaching in three
Continents. London. 1891. Hans vonNostitz, Das Aufste:gen
des Arbeiterstandes in England. Jena. 1900. Bls. 121—lö2.
Ennfremur vil jeg vísa til ýmsra ritgjörða í tímaritunum:
Vor Ungdom og Deutsche Zeitschrift fiir auslandische
Unterrichtswesen.