Lögfræðingur - 01.01.1901, Qupperneq 143
Menntun barna og unglinga.
143
greinar bæöi bóklegar og verklegar t. a. m. smíðar á trje,
járn og fleiri málma, verklega hjúkrunarfræði og sárameð-
ferð, lögfræði o. s. fr.
Ráðaneytið styðnr skólana á marga vegu, og leggur
umsjónarmönnum sínum fyrir, að skýra börnum frá kveld-
skólunum.og örfa þau til þess að ganga í þá. fað ósk-
ar þess, að umsjónarmenn gefi nákvæmar gætur að öllu,
sem geti orðið þeim til þrifa. í stórborgunum er mönn-
um mjög annt um unglingamenntunina, og sem dæmi má
nefna það, að í Lundúnum var árið 1898 varið til aug-
lýsinga um kveldskóiana 18000 kr.‘)
Til þess að sýna framfarirnar í alþýðumenntun Eng-
iendinga, vil jeg setja bjer nokkrar tölur.
Á Englandi með Wales, ár 1861 1871 1881 1891
Mnnnfjöldi, miljónir
Karlmenn, er ekki skrifuðu nafn
sitt við giptingn, af hundraði
20.0 22.7 25.9 29.0
24.0 19.4 13.5 6.4
Konur, er ekki sluifuðu nafn
sitt við giptingu, af hundraði 34.7 26.8 17.7 7.3
Á Englandi með Wales, ár 1870 1880 1890 1898
Börn, er nutu kennslu, þús. 1,169 2,751 3,718 4,554
Kostnaður við kennslu
hvers barns. Kr. 22.92 34.68 37.54 44.00
Jeg hef í innganginum getið þess, að fjárframlögur
af almannafje til barna og unglingamenntunar á Englandi
myndu vera um 8 kr. á mann, og geta menn sjeð af því,
hversu mikið Englendingar eru farnir að leggja í sölurn-
ar fyrir menntun almennings. En af tölunum hjer að
framan geta menn leitt, hversu framfarirnar hafa verið
1) Yor Ungdom. 1808. Bls. 749.