Lögfræðingur - 01.01.1901, Síða 151

Lögfræðingur - 01.01.1901, Síða 151
Menntun barna og unglinga. 151 una af nýju, og skyldi hún seld fyrir vægt verð; svo voru og gerðar ráðstafanir til þess, að bækur, er prentaðar yrðu á Hólum samkvæmt einkaleyfi biskupa, yrðu seldar vægu verði, og átti að prenta verðið á bókunum til þess að al- þýða manna yrði eigi fjeliett (51. og 54. gr.) Ludvig Harboe var liöfundur þessara iagaboða. Að vísu hefur þeim aldrei verið fullnægt að öllu leyti, eins og Harboe ætlaðist til, en samt sem áður höfðu þau hin bestu ábrif á menntun landsmanna. Bjarni Jónsson barnakennari hefur rannsakað iestrar- kunnáttu manna i hinu forna Hvalsnesprestakalli (Ivirkju- vogs, Hvalsnes og Njarðvíkursóknum) árin 1779 og 1791. Arið 1779 voru í prestakalli þessu 520 menn og af þeim 273 menn lesandi eða 52 af hundraði. J>á var þar enginn maður fermdur eldri en 40 ára, og örfáir iesandi af þeim. f>á voru af þeim, sem voru yfir fimmtugt, að eins ein hjón lesandi í Kirkjuvogssókn, og í Hvalsnessókn, sem var iangfjölmennasta sóknin (með 339 mönnum), var að eins einn maður eidri en fimmtugur lesandi. Arið 1791 voru í áðurnefndum sóknum 361 maður og af þeim 271 maður iesandi eða 75 af hundraði.1) í>etta sýnir, að um miðja 18. öld hefur lestrarkunn- átta verið mjög iítil í þessu prestakalli, en undir aida- mótin hefur hún verið aimenn. J>að má ætla, að ann- arsstaðar hafi ástandið verið nokkuð líkt, og ber þetta því vott um, hversu pietistahreifingin hefur haft mikla þýð- ingu fyrir menntun þjóðarinnar. f>að hefur stundum verið gjört lítið úr tilskipunum frá þessum tíma, en sannleik- urinn er sá, að það hafa fá lög verið áhrifameiri, en til- 1) Kennarablaðið. 1. ár. 1889—1900. bls. 174.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Lögfræðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.