Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 19

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 19
KIRKJUSAGA 22 allri áhöfn að stökkva frá borði og reyna að bjarga sér á fljótandi reköldum gegnum boðana upp í fjöru. En lítil karlmennska væri það og enginn drengskapur af oss, sem horfum aftur úr fjarska, að ásaka þá mjög, sem töldu sig knúða til að grípa til slíkra ráða. Biskupsstólar báðir voru aðfram komnir. Saga þeirra beggja síðustu ára- tugi fyrir endalokin er hrakfalla- og hörmungasaga. Hinir mestu skörungar í umsýslu og útsjónarsemi gátu ekki hald- ið þeim á kili í því illæri, sem yfir landið gekk og með þá stjórnarfarslegu aðstöðu, sem þjóðin átti við að búa. Vér erum vanir því að horfa með aðdáun til þeirra and- legu höfðingja, sem prýddu þennan stað meðan hann var að rísa og þegar hann stóð með mestum ytri blóma. Það er að sjálfsögðu maklegt og rétt. En mér verður einnig og ekki síður starsýnt á þá fyrirmenn, sem háðu hér sína vonlitlu baráttu, þegar allt riðaði til falls. Þeir komu -hingað sæmi- lega efnaðir. Þeir dóu örsnauðir. Hver af öðrum misstu þeir heilsuna. Gísli biskup Magnússon, sem ugglaust hefur verið með hinum meiri atkvæðamönnum, sem sátu hér að stóli, var að upplagi og framan af ævi hraustmenni. En hann hafði ekki setið hér lengi, þegar hann tók að kenna vanheilsu, einkum fótaveiki, „sem ég hygg“, segir hann, „orsakast hafa af langsömum kulda, ég hef mátt útstanda í kofum þeim, ég hef hér í logerað, réttara sagt kvalizt". Eftirmaður hans, Jón Teitsson, lifði hér aðeins eitt ár. Síð- an var hér biskupslaust í 3 ár, enda vandfundnir menn, sem fengjust til þess að setjast hér undir stýri. Loks gerðist Árni Þórarinsson til þess, hinn mesti forsjár- og framkvæmda- maður. Hann tók við embætti 1784, móðuharðindaárið, og svo fór um hagi hans, að haustið eftir 1785, voru 15 kýr fallnar á biskupsbúinu, 9 tórðu nytjarýrar, allt sauðfé var dautt, 340 fjár alls, 4 hross lifðu af 60. Þá neyddist Hóla- biskup til þess að panta kjöt, smjör og tólg frá Kaupmanna- höfn til þess að fleyta fram heimili sínu. Eigi að síður tókst Árna biskupi að rétta við hag stólsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.