Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 106
109
SOKNARNEFNDIR
Prestsbakkaprestakall.
Óspakseyrarsókn:
Sóknarnefnd: Hákon Ormsson, Skriðunesenni, Gísli Gíslason, Gröf,
Jón Sigmundsson, Einfætingsgili. — Safnaðarfulltrúi: Hákon Orms-
son, Skriðunesenni.
Prestsbakkasókn:
Sóknarnefnd: Rögnvaldur Helgason, Borðeyri, Ingiríður Daníelsdótt-
ir, Kollsá, Guðmundur Sigfússon, Kolbeinsá.
Staðarsókn:
Sóknarnefnd: Eiríkur Gíslason, Stað, Jón Hjartarson, Sæbergi, Þor-
steinn Jónasson, Oddsstöðum.
Melstaðarprestakall.
Melstaðarsókn:
Sóknarnefnd: Jóhannes Björnsson, Laugarbakka, Páll Stefánsson,
Mýrum, Árni Hraundal, Lækjarhvammi. — Safnaðarfulltrúi: Helga
Þorsteinsdóttir, Bersastöðum.
Staðarbakkasókn:
Sóknarnefnd: Benedikt Guðmundsson, Staðarbakka, Gísli Guðmunds-
son, Staðarbakka, Sigurgeir Karlsson Bjargi. — Safnaðarfulltrúi: Bene-
dikt Guðmundsson, Staðarbakka.
Kirkjuhvammssókn:
Sóknarnefnd: Ólafur Þórhallsson, Ánastöðum, Kristján Björnsson,
Hvammstanga, Ragnar Árnason, Hvammstanga. — Safnaðarfulltrúi:
Sigurður Tryggvason, Hvammstanga.
Efri-Núpssókn:
Sóknarnefnd: Guðmundur Jóhannsson, Skárastöðum, Jóhann Helga-
son, Efra-Núpi, Jónas Stefánsson, Húki.
Breiðabólstaðarprestakall.
Víðidalstungusókn:
Sóknarnefnd: Helgi Axelsson, Valdarási, Sigurvaldi Björnsson, Litlu-
Ásgeirsá, Halldór Gíslason, Kampholti. — Safnaðarfulltrúi: Gunnþór
Guðmundsson, Dæli.
Breiðabólstaðarsókn:
Sóknarnefnd: Sölvi Guttormsson frá Síðu, Hvammstanga, Margrét
Tryggvadóttir, Stóru-Borg, Jósep Magnússon, Hvoli. — Safnaðarfull-
trúi: Karl Bjarnason, Stóru-Borg.