Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 36

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 36
39 KIRKJUSAGA í lífi Vestur-íslendinga verið samofnir. Snemma fóru þeir að huga að stofnun kirkju í hinum nýja heimi. Hið evangiliska lúterska kirkjufélag íslendinga í Vesturheimi var stofnað í júní 1785. Fyrsti forseti þess var séra ]ón Bjarnason frá Þvottá í Álftafirði. Kona hans var Lára Mikaelina Guðjóhnssen, dóttir Péturs Guðjóhnssens organ- ista. Kirkjufélagið var hið fyrsta á ameriskri grund, sem veitti konum kosningarétt og aðstöðu til embætta í kirkju- legu starfi. Árið 1960 voru þrettán prestar starfandi hjá fé- laginu og söfnuðir þrjátíu og tveir. Árið 1962 gekk félagið inn í nýja lúterska kirkju í Ameríku. Á sama tíma starfaði annað trúfélag, er hyggði á hinum frjálslyndu trúarskoðunum unitara. Það var stofnað 1891 og stofnandi þess var Björn Pétursson, bóndi og alþingis- maður frá Hallfreðarstöðum í Norður-Múlasýslu. Ekkja hans hélt predikunarstarfi hans áfram að honum látnum. Fyrsti forseti frjálslyndu kirkjunnar var séra Magnús Skafta- son. Kirkjuþingin vestra voru merkar stofnanir, þar sem fá- tækir bændur tóku sig upp frá störfum sínum með ærnum kostnaði til að fara langar leiðir og ræða dögum saman and- leg mál kirkju sinnar. Jafnan hefir gott samband verið milli kirknanna vestra og heimakirkjunnar á Fróni. íslenzkir prestar farið vestur til starfa í báðum kirkjufélögunum. Vestur-íslendingar hafa sótt heim sitt gamla ættland og treyst vináttuböndin yfir Atlantsála. Það var að vonum mikil eftirsjá á sínum tíma, þegar þeir fluttu af landi brott. Mikill fjöldi fór af Norður- landi. En þeir stækkuðu ísland. Sú er reynzlan, að hin ís- lenzka arfleifð dugar með ágætum í þjóðasamsteypu Norður- Ameríku. Það er íslendingum sigur hvar í heimi, sem þeir búa, að sæmd er að þjóðerni þeirra. Hlýja kveðju sendir norðlenzk byggð vestur til vina og samlanda ásamt ósk um framhald á uppbyggingu nýja heimsins öld eftir öld. Guð b'lessi Vestur-íslendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.