Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 96

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 96
99 HÉRAÐSFUNDIR sókn væri nær engin, jörðin í eyði og fólk í Knappsstaðasókn tekið að sækja kirkju að Barði, enda styttra. Fleiri tóku til máls og létu menn í ljós áhyggjur gagnvart hinum gömlu kirkjum og kirkju- munum. Frú Guðrún á Mælifelli talaði um vanhirðu á kirkju- görðum og hét á safnaðarfulltrúa og presta að hefjast handa um úrbætur í þessu efni. Þá las prófastur upp bréf frá Aðalsteini Stein- dórssyni eftirlitsmanni kirkjugarða. Var þar lagt til, að héraðs- fundur kysi nefnd, er annist þetta mál með umferðavinnu. Nokkrar umræður urðu um þetta mál. Varð niðurstaðan sú að kjósa tvo menn í kirkjugarðanefnd Skagafjarðarprófastsdæmis ásamt pró- fasti. Hlutu kosningu frú Guðrún Ásgeirsdóttir, Mælifelli og frú Ásta Hansen, Svaðastöðum. Þessu næst flutti sr. Tómas Sveinsson erindi, er hann nefndi: Almennar hugleiðingar um manninn í samfélagi sínu. Erindið var mjög gott, flutt af einlægni og tilfinningu, prýtt viðeigandi dæmi- sögum. Þakkaði prófastur þessa fögru og þörfu hugvekju. Eftirfarandi tillaga kom fram frá sr. Ágústi Sigurðssyni: Héraðs- fundur Skagafjarðarprófastsdæmis, haldinn að Hofsósi 3. nóvem- ber 1974 ályktar að kirkjum í prófastsdæminu megi ekki fækka né prestaköllum frekar en orðið er. Fundurinn harmar, að helgihald hefur nú lagst af í Knappsstaðakirkju í Stíflu, og flestir munir kirkjunnar fluttir af staðnum. Leggur fundurinn til, að kirkjunni verði haldið í messufæru ástandi og felur prófastinum að koma þar á guðsþjónustu með sóknarprestinum og reyna að fá fólk til að sækja kirkjuna og standa vörð um framtíð hennar. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Fjórða mál var skýrsla prófasts um kirkjureikninga, messur, altarisgöngur og Elliheimilssjóð. Messur voru 257 á árinu, ferm- ingarbörn 93 og altarisgestir 630. Kirkjureikningar bomir upp og samþykktir. Viðvíkjandi Elliheimilissjóði upplýsti sr. Tómas Sveins- son, að fjórar elliíbúðir hefðu verið byggðar, en sjóðurinn væri févana. Elliheimilissjóðsreikningur var borinn upp og samþykktur. Fimmta mál voru nefndakosningar. Hólanefnd svo og elliheim- ilisnefnd voru endurkjörnar. Onnur mál. Sr. Ágúst Sigurðsson kvaddi sér hljóðs undir þessum dagskrárlið og minnti á að engin kirkja í Skagafirði bæri nafn Hallgríms Péturssonar í fæðingarhéraði skáldsins. Kvaðst ræðu- maður vilja skjóta fram þeirri hugmynd, að hin nýlega Hofsós- kirkja væri látin bera nafn hans. Frú Pála Pálsdóttir ræddi nokkuð um söngmál héraðsins. Einnig taldi hún, að Skagfirðingar mættu gjarnan minnast sr. Jóns Stein- grímssonar á einhvern hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.