Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Page 87

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Page 87
FÉLAGSLÍF 90 hjónum í Hólastifti tækifæri til þess að eignast nppbyggi- legar samverustundir, endurnýja og endurnæra kynni sín og njóta hvíldar og hressingar í fögru umhverfi. Fyrsta mótið var síðan haldið um mánaðarmótin ágúst— september 1972. Aðalumræðuefni mótsins var „Prestsheim- ilið og kirkjan". Urðu fjörugar og gagnlegar umræður um þetta efni, og tóku konurnar mjög virkan þátt í þeim. Margt bar á góma og raunar flesta þá þætti, sem sameiginlegir eru í störfum á hverju prestsheimili, ýmist í sveitum eða í þéttbýli. Auk þess aðalefnis voru ýmis fleiri mál rædd, svo sem starfsemi sumarbúðanna, og sr. Tómas Sveinsson flutti erindi um sálgæzlu. Þá voru farnar skoðunarferðir um nágrennið og hefur sá siður haldist síðan. F.kki þarf að orðlengja það, að allir mótsgestir voru mjög ánægðir með þessar samverustundir og allir staðráðnir í því að efla þessa starfsemi og halda henni áfram. Annað mótið var haldið að ári liðnu á svipuðum tíma. Að }>essu sinni hafði dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor við guð- fræðideild Háskóla íslands, verið fenginn til þess að flytja erindi. Flutti hann mjög vekjandi erindi um nokkra þætti í eðli guðfræðinnar, með sérstöku tilliti til þess, hvernig guðfræðileg hugsun og trúarlíf, tengist hinn raunverulega lífi fólksins, eins og því er lifað í hversdagsleikannm. í þessu sambandi ræddi hann m. a. um samskipti meðal manna, bæði innan fjölskyldna, eða kristinna safnaða. Samskipti prests við söfnuð sinn í starfi og þar á meðal í guðs- þjónustunni. Varpaði fram spurningum og athugasemdum um málfar prestanna og þau kristnu hugtök, sem þeir nota í ræðum sínum, hvort nútímamaðurinn hefði ekki fjarlægst hið kristna tungutak. Ef svo væri yrði annað hvort að hætta notkun ákveðinna hugtaka eða að skýra þau rækilega út fyrir söfnuðinum. Umræður urðu lifandi og fræðandi og lauk þessu móti sem hinu fyrra, að allir skildu ánægðir og fóru endurnærðir og fróðari heim. í sumar var mótið svo haldið í þriðja sinn. Þótti vel við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.