Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 42

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 42
45 HUGVEKJA búið honum „mannsæmandi" lífskjör — eins og nú er svo oft að orði komizt. Áhugamenn mundu gera tilraun. Hve marga fengju þeir til að vera með? Því að nú kæmu til safnaðargjöld, sem hægt væri að nefna öðruvísi en í gamni. Og fleiri Ijón yrðu á veginum en fámenni og fjárhagsvandi. Fríkirkja skerpir mjög skoðanaágreining. Þegar menn verða að fara djúpt í vasa sína, fara þeir að vilja ráða nokkru um þá vöru, sem jieir kaupa. „Játningatrúr” maður mundi aldrei ótilneyddur leggja fram eyri til að launa „frjálslynd- an“ prest. Og frjálslyndir mundu hugsa sig um tvisvar, áður en þeir styddu kosningu prests, er þeir teldu of bókstafs- bundinn. Ef til vill tækist Þingeyingum að mynda söfnuð, ef Húsa- vík og sveitaprestaköllin tækju höndum saman. Messað yrði mánaðarlega í Húsavík og a. m. k. tvisvar á ári á sveita- kirkjunum. Vel má vera, að þetta þætti alveg nóg. Svo að þetta er, eftir allt, ekki svo óefnilegt — ef það tækist. Sjálfstæð sveitaprestaköll hættu að vera til um land allt. Það er nokkuð slæmt. Þannig væri dreifbýlið svipt þeirri stoð, sem helzt ber uppi andlega viðleitni þess og menning- arlega samheldni. Menntun prestsefna — ef þeirra væri kostur — mundi verða fámennri kirkju flókið mál. Þegar ríkið hefði ekki framar skyldur í því efni, yrði guðfræðideild háskólans lögð niður. Bótin er, að fríkirkja þarf ekki að kjósa prest eftir menntun fremur en verkast vill. Vandamálið „lélegur prestur" — eins og fjölmiðlar komast að orði — ætti að vera úr sögunni. Slíkum manni mætti vísa frá starfi fyrirvara- lítið. " Bönnuð yrði kristinfræðikennsla í opinberum skólum. Harðar deilur og hæstaréttardómar hafa ekki alls fyrir löngu gengið um það i Bandaríkjunum, hvort ríkið megi á nokk- urn hátt efna til trúariðkana á sínum vegum, svo sem við þingsetningar, skólasetningar, vígslu menntasetra o. s. frv. Úrskurðurinn var Nei, og veldur mikilli beiskju. Játa verð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.