Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 52

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Blaðsíða 52
PRESTSSTARFIÐ 55 dimm og nokkuð hörð hríð um veturinn, er ég var þar á ferðinni einn. Annars voru oft fylgdarmenn á ferðinni með mér. En allt blessaðist þetta nú, þrátt fyrir að ekki var neitt af nútímabirtunni og þægindunum. Oft var hlýlegt að sjá lítið ljós í lágum glugga á bæjunum heima eða hjá sóknar- börnunum, þegar maður var á ferð í myrkri og dimmviðri síðla hausts eða um vetur. Hvenœr tókst þú við prestssetrinu og hvernig voru húsa- kynnin þar þá? Eg tók við prestsakallinu að undanförnum kosningum á fyrsta vetri og svo við prestssetrinu Steinnesi næsta vor 1923. Bærinn var úr torfi og timbri, og ég held hann hafi naum- lega haldið vatni og vindi til að byrja með. En við urðnm strax að byrja búskap og fólkshald. Lífsbjargar vegna varð að nytja ábýlisjörðina með handafla vinnufólks af kostgæfni og með lengri vinnudegi en nú er talinn hæfilegur. En annað þekktist ekki þá og var því talið sjálfsagt. Munurinn er mikill á starfsaðstöðunni og margt hefir batnað með breytingunum. Það er Ijóst að breytingarnar hafa verið miklar frá fyrstu dögum þínum í prestsskap, sr. Þorsteinn, til nútimans, og þakka þér fyrir þá mynd sem ég vona að þetta samtal okkar sýni lesendunum af starfsaðstöðunni fyrir ungan prest fyrir hálfri öld. Hvað viltu segja í lok samtals okkar? Að sjálfsögðu á ég margar og margbreytilegar minningar frá starfsárum mínum í Elúnaþingi og nálega allar þessar minningar eru mér einkar hugljúfar og kærar. Eins og al- kunnugt er urðu breytingarnar miklar í þjóðlífi almennt á þessu 45 ára tímabili og á flestum sviðum má segja, að þær hafi stefnt í framfaraátt. Velmegun óx í landinu, lífsþægind- in urðn meiri og almennari, starfsaðstaðan fyrir prestinn eins og aðra í hinum dreifðu byggðum varð auðveldari með- al annars með tilkomu bifreiða og bættra vega. Launakjör bötnuðu nokkuð er fram liðu stundir og urðu rýmri en þau voru í upphafi, en þá fékk ég t. d. kr. 217 á mánuði auk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.