Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 4
100 Japan. Skírnir. Flestir hugsandi íslendingar finna sárt til þess hve miklir eftirbátar annara vér erum orðnir, enda hrópa nú allir á viðreisn lands og lýðs. En þrátt fyrir mikla prent- svertu, mörg orð og hreinan roksand af framfarahug- myndum, þá hefir oss oftast veitt erfitt: -----»að græða upp þann sand. Við getum í þessum blástri ekki agnirnar fest, ekki fundið þeim band, það fer alt í eintómu bjástri. Og bert er og autt, og aumt er og snautt, sem áður, mitt blessaða!« Aftur hafa Japanar komið flestum sínum hugmyndum í framkvæmd, og það svo fljótt, að á einum mannsaldri eru þeir komnir í tölu stórveldanna og heimsins mestu menningarþjóða. Oft hefir mér dottið sú spurning í hug, ekki sizt undanfarið ár: Hvað er það sem einkum veldur þessum mikla mismun hjá oss og Japönum? Getum vér ekki meira eða minna af þeim lært og farið að þeirra dæmi? Til þess að geta svarað þessum spurningum er óhjá- kvæmilegt að hafa áreiðanlegar bækur um alt ástand Japana og framkvæmdir þeirra. Til skamms tima hefir verið skortur á þeim, en í fyrra kom .út allstór bók um Japan rituð, af helztu forkólfum Japana sjálfra*). Bók þessi kom út á flestum Evrópumálunum og er eflaust að treysta frásögn hennar í flestum greinum. Aðalgalli hennar er sá, að margt vantar í hana sem æskilegt væri að vita. Eftir- farandi ritgjörð styðst nærfelt eingöngu við bók þessa. Til þess að geta metið framkvæmdir Japana réttilega eða borið oss saman við þá á nokkurn hátt hljótum vér að hafa nokkra hugmynd um landið og þjóðina, frjósemi þess og auðsuppsprettur og efnahag hennar. *) Japan, by the Japanese. Ed. Alfr. Stead. London 1904, Heinemann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.