Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 33
'Skírnir. Japan. 129 Ekki er mér kunnugt um, að miklu fé hafi verið varið til vegagjörðar. Sennilega hafa akvegir verið um land alt þar sem þeirra var þörf, en annars mun flutningur með hestum og vögnum vera tiltölulega lítill, því hesta hafa þeir fæstir. Ef vér berum akbrautir vorar saman við járnbrautagjörð Japana, þá verður furðu lítið úr þeim. Til akveganna höfum vér lagt á fám árum miklu meira fé tiltölulega en Japanar til allra járnbrautanna og það án þess að taka einn eyri að láni. Gufuskipaferðir eru nú eflaust komnar í gott lag með- fram öllum ströndum Japans, en ekki er mér nánar kunn- ugt um fyrirkomulag þeirra. d) Hraðskeyti voru eitt af því fyrsta sem stjórnin hratt í framkvæmd. 1869 var fyrsti ritsímaspottinn lagð- ur milli Tokyo og Yokohaina og stóðu Englendingar fyrir verkinu. Tveim árum síðar var sæsími lagður til megin- lands af norræna ritsímafélaginu, sama félaginu sem nú heflr tekið að sér að ieggja sæsíma til Islands. Síðan heflr fjöldi síma verið lagður í sjó og á landi af Japön- um sjálfum svo að 1884 voru allir helztu bæir landsins í ritsímasambandi. Mikið ýtti það undir ritsimalagninguna að hernum voru símarnir ómissandi. 1890 var fyrsti tal- sími lagður og hafa þeir mjög útbreiðst síðan. 1903 voru 318 talsímastöðvar til afnota fyrir almenning og 111 milj. samtöl á ári. Engin ósköp eru þetta í jafn-mannmörgu landi og ekki meira en nú gjörist hjá oss í samanburði við fólksfjöldann. Fyrstu árin sem ritsímar og talsímar voru lagðir voru þeir lítið notaðir. Fólk þekti ekki þessa nýbreytni og kunni ekki að færa sér hana í nyt, en þetta fór fljótlega af. Síðustu árin hefir fjöldi loftskeytastöðva verið settur á fót, einkum í þarfir hersins. Komu þær að ómetanlegu gagni í stríðinu við Rússa. Bæði ritsímar og talsímar eru rikiseign. Japanar smíða þá sjálflr og áhöld öll nú orðið. I námum sínum fá þeir bæði járn og kopar í þræðina og staurarnir verða þeim ódýrir, því víðast eru nógir skógar að taka af. Þeir 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.