Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 71
Skírnir. Y erzlunarjöfnuður. 167 ingar kveða að orði). Vér verðum því að láta oss nægja að benda á þessa helztu gjalda- og tekjustofna þjóðanna í stórum dráttum. Út úr landinu rennur: Fé, sem greitt er fyrir inntiuttar vörur og útlend verð- bréf, seld i landinu; farmeyrir fyrir vörur er fluttar eru með erlendum skipum á landsins kostnað; vextir af þeim verðbréfum landsins, sem útlendingar eiga; ferðakostnaður landsmanna erlendis osfrv. Landið fær aftur á móti: Borgun fyrir útfluttar vörur og verðbréf landsins, seld erlendis; vexti af erlendum verðbréfum í eigu landsins; farmeyri, sem skip landsins vinna fyrir í förum erlendis; gjöld erlendra skipa og erlendra ferðamanna í landinu osfrv. Af osfrv. má nefna ábyrgðargjöld, peningasendingar innflytjenda til ættlands síns, peninga sem útflytjendur hafa á brott með sér, arð af verzlun erlendis, verzlunar- Og bankaómakslaun, ómakslaun og gróða verkfræðinga, rithöfunda, lögfræðinga, arf, peningastyrk sem sendur er, góðgjörðasemi, spil og gróða eða tap á fjárglæfrum. Vér skulum taka nokkur dæmi til að sýna hvernig öll þessi viðskifti jafna sig. Bandaríkin í Norður-Ameríku flytja ár hvert miklu meira af vörum út en inn. Síðan 1892 hefir út- flutningur aukist um 100 %. Á átta árum höfðu þeir flutt alls 3,000,000,000 dollara meira út en inn, og þó var á sama tímabili innflutt gull miklu minna en 100,000,000 dollarar. Svo er mál með vexti, að þeir eru skuldunautar annara landa i nálega öllum öðrum greinum. Mestan hluta af vöruverzlun þeirra við önnur lönd annast erlend skip, svo þeir verða að borga mikið fé í farmeyri. Þá ferðast líka Ameríkumenn mikið og eyða miklu fé erlendis; þeir hafa einnig keypt mikið af amerískum verðbréfum aftur frá öðrum löndum. Sagt er og, að innflytjendur sendi mjög mikið fé til Evrópu. England hefir síðustu 10 ár að meðaltali ár hvert flutt 161,000,000 pund sterling meira inn en út og Eng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.