Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 80
176 Ritdómar. Skirnir. mest rækt var lögð við í fornöld, enda var framtíð æskumannsins mest undir henni komin. Höf. kemst að þeirri niðurstöðu, að föstum ákveðnum reglum hafi verið beitt við vígfimisæfingar, og að menn hafi bæði greitt högg og varist höggum eftir svipuðum reglum og nú tíðkast við skylmingar (prime, terts, kvart o. s. frv.). Bæði er eðlilegast að beita vopnunum á þann hátt, enda þykist höf. geta leitt það út úr lýsingum á hólmgöngum og einvígum. I nokkrum atriðum var þó bardagaaðferð fornmanna allmjög frábrugðin og einkennileg. Það var t. d. algengt að vega jafut með báðum höndum og skifta um hendur þegar minst varði, að gera ekki skarpan mun á höggum og lögum, heldur bæði höggva og leggja í sömu lotunni eftir atvikum og geðþótta, og að v e g a stundum t v e i m h ö n d u m , enda voru sum vopn bein- línis ætluð til þess, t. d. hinar háskeftu breiðaxir. S u n d var eiu af algengustu íþróttum fornmauna, og er þráfaldlega getið unj »sundfarar« og fræknleik einstakra tnanna á sundi. Yar það algengt að menn lékust við á sundi og syndu ýmsar listir. Viðureignin var anuars helzt í því innifalin að færa mótstöðnmanninn í kaf og halda honum sem lengst niðri, og keudi þar oft aflsmunar, eins og við fleiri íþróttir. En aðalskilytðið var að vera vel »kafsyndr«. Fangbrögð voru sameiginleg öllutn Norðurlöndunt í forn- öld, en g 1 í m u r í þrengri nterkingu tíðkuðust hvergi nema á íslandi. Glíman er því í fyista skilningi þjóðleg íþrótt hér á landi. Höf. kemst við allítailega rannsókn að þeirti niðurstöðu, að glíma fornmantta hafi verið mjög svipuð og enn tíðkast hér á landi, og glímubrögð nálega hin sömu (t. d. sveifla, loft- mjöðm og lausamjöðm, sniðglíma, hælkrókr o. s. frv.). Bæði á alþingi og víðar á þingum er getið ttm »fangabrekku«, og sýnir það eitt, þótt eigi væri aðrar sannanir fyrir hendi, að gltman var algeng skemtun á þittgum í fornöld. Bæði af Grett. (72. kap.) og Glúmu (13. kap.) sóst, að b æ n d a g 1 í tn u r voru tíðkaðar í fornöld, þótt eigi sóu þær beint nenfdar því nafni. Gengu menn þá í sveitir eftir fjórðungum eða héruðum. Að lokum ritar höf. all langt mál um knattleikana, enda var engin skemtun tíðari eða algengari í fornöld ett þeir. Á hverju hausti sóttu menn víðsvegar að til knattleika og völdu til þess þá staði, er hentugastir þóttu og bezt til fallnir. Voru það helzt víðir sléttir vellir eða ís á vötnum og fjörðum. Stóðu leikar þessir stundum óslitið í viku eða hálfan mánuð, ef veður leyfði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.