Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 32
128 Japan. Skimir. En auk þessa er að sjálfsögðu allur herskipaflotinn, sem ekki er neitt smáræði. Þó myndum vér ekki standa á baki Japönum hlutfallslega, ef vér ættum einn lítinn strandvarnarbát. Japanar hafa öll kenslutæki ágæt til þess að kenna hermönnum sínum sjómensku, bæði æfingaskip o. fl., en það er líka hugsað um mentun almennra sjómanna. Fyrir utan aðra smærri sjómannaskóla er ágætur sjómannaskóli i Tokyo, er ríkið kostar. Námstíminn á skólanum er 3 ár og að þeim loknum skulu nemendurnir hafa unnið á skipum í 21/2 ár. 5^2 ár ganga þá til fulls náms. Skólinn á 2 vönduð æfingaskip. Hið þriðja er nýsmíðað og er ætlast til að því verði siglt til fjarlægra landa. Alitlegustu nemendurnir fá styrk til námsins og úrvalalið er árlega sent til útlanda til frekari fullkomnunar á kostnað rikis- ins. Er þetta hin mesta hvöt fyrir nemendur til þess að sýna iðni og ástundun. Hvað byggingu og aðgjörð skipa snertir, þá hafa Jap- anar nú orðið ágæt tæki til hvorutveggja. I landinu eru viða fyrirtaks hafnir frá náttúrunnar hendi, en sumar eru endurbættar stórkostlega, svo að þær standa ekki að baki beztu liöfnum í Norðurálfunni. Samgöngubætur hafa verið aðallega innifaldar í bygg- ingu járnbrauta og gufuskipaferðum. Fyrsta járnbrautin var fullgjör 1872, en var að eins stuttur spotti. Nú er lengd járnbrauta samtals (1903) 4254 enskar mílur*) og er það stórfé sem til þess hefir gengið. Hver ensk míla kostar að minsta kosti 80 þúsund krónur og eru þó járn- brautir í Japan óvanalega ódýrar, því viður er nægur og vinnuafl ódýrt. Um ’/4 hluti járnbrautanna er ríkiseign, hitt félaga eða einstakra manna. Stór lán hafa verið tekin til þess að byggja járnbrautirnar og hafa sum verið æði dýr (9 °/0), en þau hafa borgað sig ágætlega, því þrátt fyrir lágt flutningsgjald hafa járnbrautirnar reynst mjög arð- :Söm fyrirtæki. *) ensk míla tæpl. ‘/* danskrar mílu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.