Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 47
Skírnir. Smáþjóð—stórþjóð. US- enn þung og stór hjá mörgum þjóðum, sem aðrar vilja undiroka, þá lifir þó undir henni neisti lotningar fyrir hverjum þeim er elskar sjálfstæðið og leggur alt í söl- urnar fyrir það. Fyr eða síðar verður hellunni lyft og logi frjálsborinnar mannúðar glæðist í kolunum. Þá rennur upp mikill dagur smáþjóðum þeim sem varðveita fjöregg sitt, réttinn og frelsisþrána, hvað sem kostar. En þjóðunum gleymist stundum um skeið, hve dýr- mætt frelsið er, meðan samband þeirra við aðrar þjóðir gengur skaplega. Þeir sem makráðir eru og matfriðinn elska eru oftast ófúsir á að bera merkið hátt, meðan ekki slær í odda. Molbúarnir þektu ekki hver sína fætur, fyrri en á þá var barið, og svipað fer þjóðunum stundum. Þær vita ekki, á hvaða fótum þær standa, fyrri en þeim er troðið um tær. En baráttan fyrir fullu sjálfstæði tekur aldrei enda. Þó fullkomið stjórnfrelsi sé fengið, heldur sjálfstæðis- baráttan áfram eftir sem áður. Hún er þá í því fólgin að varðveita og efla fengið frelsi. öreiginn getur í raun og veru orðið ánauðugur þræll auðmannsins, þó hann haldi að nafninu réttindum sínum óskertum Svo getur þjóð orðið annari háð, ef hún er efnalega ósjálfstæð. Sannarlegt sjálfstæði einstaklinga og þjóða hvílir að miklu leyti á óháðum efnahag og styðst við hann. En hvernig verður sá grundvöllur trygður'? Fyrst er þess að geta, að engin þjóð liflr eingöngn sjálfri sér. Engin þjóð getur lifað á framleiðslu sjálfrar sín einni, eða án þess að eiga viðskifti við aðrar þjóðir. Með sívaxandi samgöngum og símasamböndum þjóðanna á milli hafa þær skift um lífshætti. Varla er nú sú kot- þjóð, að henni nægi minna en allur hnötturinn til að fullnægja þörfum sínum, andlegum og líkamlegum. Æða- kerfi verzlunarinnar er spunnið um heim allan og afurðir landanna eru á sífeldri hringrás um heiminn. Þjóðirnar eru þannig komnar i lífrænt samband hver við aðra, en um leið skapast samkepnin. Lítum á hvei's eðlis hún er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.