Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 22
118 Japan. Skírnir. og kom nú afturkippur í alla mentun þeirra. Skólalögin gera ekki ráð fyrir að þær gangi skólaveginn lengra en sem svarar miðskólunum, enda er það eigi alllítil mentun er þeir veita í viðbót við 6—8 ára nám á lýðskóiunum. En þrátt fyrir þessa mótspyrnu potaði kvenfólkið sér furðanlega áfram. Tóku stöku konur t. d. próf í læknis- fræði o. íi. — Nú litur út fyrir að stefnan sé aftur að breytast í þá átt að menta kvenfólk sem bezt og fyrir nokkru liefir verið stofnaður háskóli fyrir kvenmenn. Aftur er reynt á ýmsan hátt að gera þær jafnframt að góðum húsmæðrum. Kvennaháskólanum er t. d. hagað á þann hátt að heimavistunum er skift í mörg heimili og skulu ekki fleiri en 25 nemendur vera á hverju, undir umsjón reyndrar húsmóður. Þær annast öll nauðsynleg störf á heimilinu og jafnframt því sem þær læra á þenn- an liátt alt sem að bústjórn lýtur, þá verður skólavistin mjög lík veru á góðu, reglusömu heimili*). Má vera að fyrirkomulag þetta sé eftirbreytisvert, að minsta kosti er aðsókn að skóla þessum svo mikil, að nemendur eru nú þegar ekki færri en 1000. Japanar þurfa margt að sækja til útlendra bókmenta, líkt og Islendingar, meðan þeirra eigin bókmentir eru smá- vaxnar i mörgum greinum. Þetta heflr leitt til þess, að ensku læra flestir í efri deild lýðskólanna, en allir sem á miðskólana ganga. Auk þessa er og kínvei'ska kend (rit- málið). Má því heita að allur landslýður læri eitt útlent tungumál auk móðurmálsins. Eflaust rekur að því sama fyrir oss Islendingum, því vér erum þeim mun ver farn- ir en Japanar, að þeir hljóta að eignast smámsaman auð- ugar bókmentir á sínu eigin máli, en það getum vér tæp- ast gert oss nokkra von um meðan vér erum svo fáir. Ekki verður því neitað, að skólar Japana eru margir og hafa þotið upp á stuttum tíma eins og gorkúlur í rign- ingatíð. Þó telja þeir mikla vöntun enn þá á skólum, einkum æði'i skólunum, og háskólum vilja þeir fjölga til *) Lýsing á þessu er elcki sem ljósust í heimildum minum, en mér skilst að fyrirkomulagið sé svo sem hér er sagt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.