Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 30
126 Japan. Skirniiv brag’ðs að smíða 2 haffær skip og fengu japanska trésmiði til þess að vinna með sér við skipasmíðið. Þegar skipin voru fullgjör sigldu Rússar burtu og hefir tæpast komið til hugar, að þeir hefðu lagt grundvöllinn að sigri Japana yflr Rússum. Víst var um það, að japönsku smiðirnir hagnýttu sér þá litlu fræðslu sem þeir höfðu fengið, en það voru einmitt þessir menn og aðrir sem þeir kendu, sem voru lielztu skipasmiðirnir þegar stjórnin ior nokkr- um árum siðar að láta byggja skip í sínar þarfir, og frá þessum tíma tor skipasmíði Japana óðum fram, þó aðal- framfarirnar og aukning skipastólsins yrði ekki fyr en eftir stríðið við Kínverja 1896. Stjórnin lét sér snemma ant um það, að Japanar eign- uðust sjálfir skip sin og þyrftu ekki að vera upp á út- lendinga komnir með vöruflutninga. Eflaust heflr það átt nokkurn þátt í þessu hve þýðingarmikill innlendur skipa- stóll var fyrir herinn. Það er eftirtektavert fyrir oss, sem ennþá erum að öllu levti upp á aðra komnir með flutninga að landinu og frá því, hversu Japanar koma ár sinni fyrir borð í þessu efni og hve mikinn áhuga þeir hafa sýnt í því. Tveim árum eftir stjórnarbreytinguna reið stjórnin á vaðið með því að gefa félagi nokkru 2 gufuskip til þess að byrja með gufuskipaferðir innanlands. 1872 seldi stjórnin félaginu nokkur gufuskip og skyldi andvirðið greiðast með smáafborgunum og góðum kjörum. 1875 gaf stjórnin enn á ný félagi nokkru fleiri gufuskip til þess að byrja með gufuskipaferðir milli Japans og útlanda og veitti því auk þess styrk til ferðanna. Síðan hefir hún styrkt önnur þrjú gufuskipafélög, eitt á þann hátt, að landssjóður skyldi taka þátt í skaðanum, ef nokkur yrði. Auk þessa er styrkur veittur til gufuskipaferða með sér- stökum lögum 1896. Úr lögum þessiun skulu hér talin fáein atriði: Engir geta notið styrksins nema japanskir þegnar eða félög sem að öllu leyti eru innlendra manna eign. Skipin skulu gjörð úr stáli, ekkert vera minna en 100Í)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.