Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 10
106 Japan. Skírnir. vilja, eingöngu af þeirri sannfæringu, að landinu myndi þá betur borgið, og mistu þeir þó mikils í sjálfir, er þeir seldu honum þannig auð sinn og yfirráð í hendur. Þó voru ekki allir á eitt sáttir í þessu, og gjörðu sumir þeirra uppreisn gegn keisara. Átti hann þvi í vök að verjast fyrstu árin, og fullum yfirráðum landsins náði hann fyrst -eftir margar mannskæðar orustur við uppreistarherinn. Þegar keisarinn tók við fullum völdum 1868 hafði hann í mörg horn að líta, en næst því að koma á fullum friði í landinu mat hann mest að sjá sjálfstæði þess borgið. En til þess voru góð ráð dýr. Það var til lítils að tala um landsréttindi og siðferðislegan rétt sérstaks þjóðernis við sendiherra og herforingja Evrópuþjóðanna þar eystra, ■enda var það ekki reynt. Að eins einn vegur stóð opinn, að fella þá á sjálfra þeirra bragði: hnefaréttinnm og fall- byssukjöftunum, en til þess þurfti að nema af þeim hern- aðarlist, afla sér herskipa og góðra vopna og auka herinn sem mest mætti. Ráðið var einfalt og auðséð, en það var dýrt og erfitt að fara eftir því, þegar alt vantaði sem til framkvæmdanna þurfti, alla þekkingu, öll áhöld og alt fé. En ekkert af þessu óx Japönum í augum. Keisarinn og ráðunautar hans yfirveguðu málið, sendu þá menn er þeir treystu bezt til Norðurálfuimar til þess að læra listina, nýir skattar voru lagðir á þjóðina og fénu varið til þess að kaupa vopn og skip fyrir. Almenn herskylda var lögleidd. Alt þetta var þungbært og viðurhlutamikið, en þó var það ef til vill erfiðast að breyta svo mjög um forna siði, sem nauðsyn bar til svo að alt þetta kæmist í framkvæmd. Þó varð alt þetta létt á metunum, þegar i móti kom sómi og sjálfstæði lands og þjóðar. Hvorugt hugðust þeir að láta af hendi fyr en í fulla hnefana. Tæpast var eitt ár liðið frá því keisari fekk völdin í hendur til þess að nýtt fyrirkomulag hers og allra land- varna var ákveðið. Svo stórhuga voru menn þegar í byrjun, að ráðgjört var að æfðir hermenn skyldu eigi færri •en 400,000, og var það eflaust nóg til þess að bjóða öll- um byrginn þar eystra um þær mundir. Auðvitað höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.