Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 15
Skírnir. Japan. llt um 1896, en hitt ekki fyr en 1899, og var þó engu minna kapp á það lagt. Eflaust hefir verzlunarhagnaðurinn ráðið miklu um undirtektir stjórnanna viðvíkjandi nýjum samningum, en mestur þröskuldur í vegi var þó afnám sérréttinda Norður- álfumanna. Til þess að þeim yrði slept þurfti hvorki meira né minna en að umsteypa allri löggjöf Japans, hegningarlögum, verzlunarlögum og réttargangi, svo að í fullu samræmi væri við löggjöf Norðurálfunnar og réttar- farshugmyndir Norðurálfubúa. Japanar sáu fljótt, að undan þessu varð ekki komist, ef jafnrétti átti að fást, því eng- inn vegur var til þess að neyða Norðurálfuþjóðirnar til þess að láta undan. Leiddi þetta til þess, að allri löggjöf og réttarfari landsins var breytt og sömdu frakkneskir og þýzkir fræðimenn helztu lagabálkana. Vóru þeir svo sam- þyktir af þingi og stjórn með þeim breytingum sem óhjá- kvæmilegar þóttu. Sennilega hefir þetta verið þung þraut fyrir Japana, því fjöldinn allur af nýju lögunum hefir hlotið að koma í bága við gamlar venjur og réttartilfiun- ingu manna. En það var ekki þetta eitt sem lagt var í sölurnar til þess að fá þjóðina tekna í tölu mentaþjóðanna með fullu jafnrétti. Margar tilraunir voru gjörðar, menn sendir á fund stórveldanna, erindrekum þeirra haldnar veizlur og hvað eftir annað reynt að fá samkomulag, og var jafnvel breytt um fatnað og flesta siði við hirðina og sem víðast annarsstaðar til þess að semja sig sem mest að Norðurálfu- tízku í stóru sem smáu. Ekkert ætlaði þó að koma að haldi fyr en Japanar tóku að skýra gömlu samningana, sem ekki voru sem fullkonmastir, á ýmsan hátt sem þröngdi að kosti útlendinganna. Þetta, í sambandi við sigur Japana í Kínastríðinu og vaxandi gengi þeirra, leiddi að lokum til æskilegra samninga með fullu jafnrétti. Hafa nú Japanar jafnvel sérréttindi sem Norðurálfumenn í Kína, Kórea og Síam. Japanir hafa beitt fé, lægni, þrautseigju og gengið óhikað í dauðann til þess að afla sér fullra og óskertra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.