Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 25
Skírnir. Japan. 121 ist til að taka upp nýja siði. Vísindalegu rannsóknirnar annast búnaðardeild háskólans og 37 tilraunabú. Auk þessara tilraunabúa eru 38 rikisbú. Upphaflega áttu öll þessi bú að fást mestmegnis við rannsóknir, en hafa lent í því að sýna í framkvæmdinni vísindaiegan búnað sem fyrirmyndarbú eftir nýjustu tízku, en ókunnugt er mér hvort búskapurinn á búum þessum er til verulegrar fyr- irmyndar. Ekki er mér kunnugt um aðrar verulegar framkvæmd- ir landbúnaði til eflingar og verða þessar fremur litil- vægar. A hálfa míljón íbúa kemur aðeins eitt fyrirmynd- arbú og einn búnaðarháskóli á 45 miljónir manna. Lítið myndi þykja gert hér á landi, ef ekki væri meira. Rangt væri þó að draga þá ályktun af þessu, að landbúnaður Japana stæði vorum að baki. I raun og veru er jarð- rækt þar í ágætu lagi, þó nokkuð sé hún gamaldags. Arsuppskeran er að meðaltali 920 miljóna króna viröi. þegar alt er talið sem jörðin gefur af sér, og verða það eigi meira en liðugar 20 kr. á mann í landinu. Til samanburðar er það, að taða, úthey, rófur og kartöflur sem öfluðust liér á landi 1903 vóru tæpra 5 miljóna kr. virði, og koma þá um 60 kr. á nef hvert í landinu. Eftir þessu ætti uppskeran á íslandi að nerna þrefalt meiri upphæð en í Japan að tiltölu við fólksfjöldann. Á hverja 1000 íbúa á íslandi koma um 580 hross, en í Japan að eins 34. Af nautgripum koma á Islandi um 331 á hverja 1000 íbúa, en í Japan 22*). Það er auðsjáanlega lítill styrkur sem sveitabændur í Japan hafa af kvikfé sinu. Mikið bætir það úr hag bænda í Japan, að auk jarð- ræktarinnar stunda þeir ýmsa aukaatvinnu, einkum silki- rækl, en þrátt fyrir það myndn íslenzkir bændur þykjast hafa úr litlu að spila, ef þeir væru í sporurn japanskra bænda. Sjálfsagt mun mörgum forvitni á því hvort. þjóðjarð- *) Undanfarandi tölur eru teknar úr Salm. Konversat.lex. Yerðmæti; ársnppskerunnar er áreiðanlega meira nú en hér er sagt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.