Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 35
Sldrnir. Japan. 131 mann. Ef miðað er við gjaldþolið, þá bera Japanar senni- lega þyngri byrðar en vér. Af eiginlegum sköttum og tollum koma í Japan 7—8 kr., en á Islandi 6—7 kr. Af þvi sem hér er sagt má sjá, að ríkissjóðsgjöld Japana hafa lengst af verið mjög lítil og eru en stórum lægri en tiðkast í Norðurálfulöndunum — þrátt fyrir allar framfarirnar. Þegar endurbótaöldin hófst og keisari tók við völd- unum voru ríkissjóðstekjunnar bæði litlar og óvissar. Tekjurnar hrukku að eins til þess að borga ljxo af nauðsynlegum útgjöldum og fyrir 9/10 voru gefnir út óinnleysanlegir seðlar. Það var því undinn að því bráður bugur að auka tekjur ríkissjóðs og koma þeim í fast horf. Sama verkefnið lá og fyrir oss. þegar fjár- hagur íslands og Danmerkur var aðskilinn og vér urðum að bæta úr flestum nauðsynjum vorum sjalflr. Fróðlegt er það að sjá liversu Japanar hafa aukið tekjur ríkissjóðs- ins og hver er helzti munur á þeirra aðferð og vorri. Yfirleitt er munurinn lítill. Framan af var að vísu ábúðarskatturinn miklu þýðingarmeiri tekjugrein í Japan en hér, enda er hann ennþá miklu hærri, en annars varð vín- og tóbakstollur fljótlega með beztu tekjugreinum þar eins og hér, en kaffltollur er þar enginn, því kaffl er víst lítið eða ekki notað þar. Nokkur atriði eru sett hér til samanburðar. A hvern mann í landinu komu hér um bil: Á íslandi (1900): í Japan (1903): Ábúðar (og lausafjárskattur) . 0,50 kr. Ábúðarsk. 1,90 kr. Tekjuskattur................0,18 » Tekjusk. . 0,16 » Vínfangagjald................. . 1,42 » Vínf.t.. . . 2,80 » (Kaffi og) sykurtollur......2,70 » Sykurtoll. 0,16 » Tóbakstollur................1,23 » Tbt.(1901). 0,70 » Tekjur af fasteignum landssjóðs 0,21 » Fast.(1896). 0,71 » I Japanjiefir ríkið einkaverzlun með alt tóbak, en eigi að síður eru tekjurnar af því engan veginn svo miklar sem ætla mætti. ^Útflutningsgjöld af innlendum varningi eru nú engin í Japan nú orðið, en hér eru þau ein af helztu tekjugreinum landssjóðs. Aftur eru ýmsir skattar í 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.