Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 92
188 Erlend. tiðindi. Skírnir. Fólksþingiskosning í Danmörku. Umbótaflokk kallar sig stjórnarliðið þar. Það komst til valda 1901. Það voru vinstrimenn alt saman þá. J. C. Christensen var þá oddviti flokks- ins og hafði veriö mörg ár, hann sem nú er ráðuneytisforseti og landvarnarráðgjafi. Það var þá langfjölmennasti flokkurinn á þingi, eitthvað 75 af 114 þingmöunum í fólksþinginu. Um áramótin 1904—1905 klofnaði vinstrimannaráðuneytið, sem setiö hafði að völdum frá því 1901 og fyrir var Deuntzer háskólakennari. Það var hann og 3 aðrir, sem gengu frá. J. C. Christensen tók þá við formenskunni og bætti við í þeirra stað sér samhentari mönnum í ráðuneytið. Þess stefnuskrá, hins nýja ráðuneytis, var samdráttur við hægrimenn, þótt kyrt færi. Því undu ekki ákveðnustu vinstri- mennirnir í umbótaflokknum. Þeir gengu frá og urðu 15 saman áður langt um leið. Þeir kölluðu sig gagnbreytingamenn. Eftir það hafði stjórnin mjög tæpan meiri hluta í fólksþinginu sinna manna. Um það var barist í þessum kosningum í vor, hvort ráðu- neytið skyldi hafa meiri-hluta-fylgi áfram, þótt mjög þætti það hafa brugðist stefnuskrá réttra vinstrimanna. Þeirri baráttu lauk svo, að umbótamenn fækkuðu að vísu lítið eitt, urðu 55 eða 56 (Færeyjar) úr 58 eða 59 áður. En gagnbreytingamönnum farnaðist þó miklu ver að tiltölu. Þeim fækkaði úr 15 ofan í 11. Jafnað- armenn (sósíalistar) efidust langmest. Þeim fjölgaði úr 16 upp í 24. Hægrimönnum fjölgaði um 2; voru áður 11, en eru nú 13. Miðlunarmönnum fjölgaði og um 2, úr 7 í 9. Einn þingmaður telur sig flokksleysingja. — Ráðgjafarnir voru allir endurkosnir. Landvarnarmálið skilur mest þingflokka í Danmörku. Jafnað- aðarmenn og gagnbreytingamenu vilja kosta sem allraminstu til hermensku og landvarna. Þeir segja þjóðina vera þann lítilmagna, að engum standi hálfan snúning hvort sem er, þeirra er líklegir kynni að vera að vilja ásælast landið, hvort miklu er kostað eða litlu til að verjast. Þeir vilja heldur láta verja þeim mörgu miljónum, er herinn kostar árlega og landvarnir, til arðvænlegri framkvæmda og hagfeldari landi og lýð. Þeir vilja og láta rífa niður víggirðing þá, er gerð var um Kaupmannahöfn fyrir 15—20 árum, í þrái við meiri hluta á þingi og fjárveitingarlaust. Hún hafði kostað um 50 milj. kr. En mikill meiri hluti kjósenda í landinu er enn svo sinnaður, að þeim þykir lítilmannlegt að leggja árar í bát og meiri von nm að einhver leggi þjóðinr.i lið, ef í raunir ratar, hafi hún s^mt lit á að vilja verjast af allri orku. Alþýðu manna til sveita þykir og nóg um sum framfaranýmæli gagnbreytingamanna og þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.