Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 5
Skírnir. Japan. 101 Landið er að vísu miklu stærra, heitara og frjósamara en vort, en svipar þó að mörgu til Islands. Allar Japans- eyjar eru íerfalt stærri en ísland, en þéttbýli er þar svo mikið, að þar búa 45 miljónir manna, en hér tæp 80 þús- und, og er það 5—6 hundraðfalt við það sem hér er. Stærð meðaljarðar í sveit er þar að eins 2l/t engjadag- slátta, en fjöldinn allur minni. Það ræður að líkindum að bóndinn má ekki láta nokkurn hluta bletts þessa óræktaðan til þess að geta framfleytt sér og sínum. En það er ekki eingöngu að öll jörðin sé ræktuð. Hún er svo grandgæfilega ræktuð, að landið má heita einn aldin- garður, það sem bygt er, og víða fást 2—3 uppskerur á ári. Mest kveður að hrísgrjónarækt, en hrísgrjónajurtin vex að eins i mjög blautum jarðvegi, helzt þar sem flæði er. Akrarnir eru þvi eggslétt fiæði, sem vatni er veitt á, en því er aftur veitt um alt eftir ógrynni skurða, sem kostað hafa ærna peninga. Mestur hluti láglendisins eru slík hrísgrjónaflæði, en þau ná líka víða kippkorn upp eftir fjallshlíðunum, þar sem brattinn er ekki því meiri. Hliðarnar eru þá gjörðar að eggsléttum stöllum af manna- höndum, með þrepi við hvern stall og má geta nærri hve mikla fyrirhöfn og fé slíkt kostar. Uppi á stöllunum eru svo flæðin. Þær eru dýrari slétturnar í Japan en hér, enda gefa þær meira af sér. Kvikfé eiga Japanar mjög lítið. Þjóðin lifir nærfelt eingöngu á jurtafæðu, aðallega hrísgrjónum. Meira en helmingur þjóðarinnar lifir á akuryrkju. Fiskiveiðar eru þó miklar. í jörðu finst gnægð af kolum og mikið af málmum, svo Japan stendur vel að vígi sem iðnaðarland. Iðnaður hefir og tekið mjög miklum framförum síðustu áratugina. Skógar eru þar miklir. Því fer þó fjarri að landið sé yfirleitt frjósamt og arðberandi. Mestur hluti þess eru himinhá fjöll og hálendi. Viða eru þar jöklar og eldfjöll mörg, sum þeirra sígjós- andi. Laugar og hverar eru þar á hverju strái, en jarð- skjálftar svo algengir og stói fenglegir, að tæpast er jafn jarðskjálftahætt í nokkru landi. Að þessu leyti er líkt á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.